Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fös 11. janúar 2019 15:21
Elvar Geir Magnússon
Doha í Katar
Háþróuð kælitækni á Khalifa leikvangnum
Icelandair
Háþróuð kælitækni á Khalifa leikvangnum.
Háþróuð kælitækni á Khalifa leikvangnum.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Klukkan 16:45 að íslenskum tíma hefst landsleikur Íslands og Svíþjóðar á Khalifa leikvangnum, eina vellinum fyrir HM 2022 sem er tilbúinn.

Völlurinn tekur um 40 þúsund manns í sæti og verður ansi tómlegur þegar flautað verður til leiks!

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá leiknum

Eins og flestir vita getur hitastigið í Katar náð ansi hátt. Það hátt að Hm 2022 verður um vetrartímann en ekki sumarið eins og venja er. Mótið verður leikið frá nóvember til desember.

Ofan á það eru leikvangarnir með háþróaða kælitækni.

Fréttamenn Fótbolta.net eru mættir á leikvanginn og er ansi svalt á honum. Græjurnar eru að virka!


Athugasemdir
banner
banner