banner
miđ 11.júl 2018 20:37
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
HM: Fótboltinn er ekki ađ koma heim
Króatar í sinn fyrsta úrslitaleik í sögunni
watermark Mandzukic fagnar sigurmarki sínu.
Mandzukic fagnar sigurmarki sínu.
Mynd: NordicPhotos
watermark England spilar um ţriđja sćtiđ.
England spilar um ţriđja sćtiđ.
Mynd: NordicPhotos
watermark Svona líđur öllum stuđningsmönnum Englands akkúrat núna.
Svona líđur öllum stuđningsmönnum Englands akkúrat núna.
Mynd: NordicPhotos
Króatía 2 - 1 England (eftir framlengingu)
0-1 Kieran Trippier ('5 )
1-1 Ivan Perisic ('68 )
2-1 Mario Mandzukic ('109 )

Enska ţjóđin hefur talađ um ţađ síđustu daga ađ fótboltinn sé ađ koma heim (eins og segir í laginu) en ţađ gerist allavega ekki strax. Englendingar voru slegnir út í undanúrslitum Heimsmeistaramótsins í Rússlandi rétt í ţessu.

Króatía er komiđ í úrslitaleikinn og mun ţar spila viđ Frakkland á sunnudaginn kemur.

Fagnađ međ bjórsturtu
England byrjađi leikinn frábćrlega og komst yfir strax eftir fimm mínútna leik. Bakvörđurinn Kieran Trippier skorađi ţá beint úr aukaspyrnu, glćsilegt mark.

Smelltu hér til ađ sjá markiđ hjá Trippier á vef RÚV.

Enska ţjóđin fagnađi markinu vel og innilega en í Hyde Park í Lundúnum gerđist ţetta:


England leiddi 1-0 í hálfleik og voru međ leikinn í höndum sér.

Króatar tóku yfir
Um miđjan seinni hálfleikinn ákváđu hins vegar Króatar ađ taka leikinn yfir. Ţeir fengu aukinn kraft og jöfnuđu metin á 68. mínútu leiksins. Ivan Perisic skorađi markiđ ţar sem hann hafđi betur en Kyle Walker í baráttunni í teignum.

Sjáđu markiđ hjá Perisic á vef RÚV.

Stađan 1-1. Perisic komst nálćgt ţví ađ skora aftur nokkrum mínútum síđar en skot hans endađi í stönginni.

Ţađ var eins og allt loft hefđi horfiđ úr Englendingum. Ţeir misstu allan kraft og Króatar tóku völdin. Ţađ voru hins vegar ekki fleiri mörk skoruđ í venjulegum leiktíma og ţví ţurfti ađ grípa til framlengingar.

Ţetta var ţriđja framlenging Króata í röđ en ţađ voru ţeir sem höfđu betur. Mario Mandzukic skorađi sigurmarkiđ á 109. mínútu eftir sofandahátt í vörn Englands.

Smelltu hér til ađ sjá sigurmark Mandzukic.

Ansi klaufalegt hjá Englandi og ţeir fara ekki í sinn fyrsta úrslitaleik frá 1966. Ţeir spila viđ Belgíu um ţriđja sćtiđ.

Hvađ ţýđa ţessi úrslit?
England spilar viđ Belgíu um ţriđja sćtiđ á međan Króatía fer í sinn fyrsta úrslitaleik og spilar viđ Frakkland á sunnudag.


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía