fim 11.okt 2018 21:22
Ívan Guđjón Baldursson
Vináttulandsleikir: Argentína og Spánn skoruđu fjögur
Paco Alcacer er markavél.
Paco Alcacer er markavél.
Mynd: NordicPhotos
Wales mćtti Spánverjum í ćfingaleik í dag á međan Argentína heimsótti Írak.

Stórţjóđirnar tefldu báđar fram tilraunakenndum liđum og uppskáru frábćr úrslit.

Paco Alcacer hefur veriđ í fantaformi ţađ sem af er tímabils og skorađi hann tvennu á fyrsta hálftímanum gegn Walesverjum.

Miđverđirnir Sergio Ramos og Marc Bartra skoruđu sitt hvort markiđ áđur en Sam Vokes, liđsfélagi Jóhanns Bergs Guđmundssonar hjá Burnley, klórađi í bakkann á lokamínútunum.

Allir markaskorarar Argentínu gerđu sín fyrstu mörk fyrir ţjóđina gegn Írak. Ţar á međal eru Lautaro Martinez, ungstirni hjá Inter, og Roberto Pereyra, einn af burđarstólpum Watford.

Wales 1 - 4 Spánn
0-1 Paco Alcacer ('8 )
0-2 Sergio Ramos ('19 )
0-3 Paco Alcacer ('29 )
0-4 Marc Bartra ('74 )
1-4 Sam Vokes ('89 )

Írak 0 - 4 Argentína
0-1 Lautaro Martinez ('18 )
0-2 Roberto Pereyra ('54 )
0-3 German Pezzella ('82 )
0-4 Franco Cervi ('90 )

Tyrkland 0 - 0 Bosnía
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía