banner
lau 12.jan 2019 14:56
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Faxaflóamótiđ: Breiđablik og ÍA skoruđu fjögur og unnu
watermark Agla skorađi tvennu fyrir Íslands- og bikarmeistaranna.
Agla skorađi tvennu fyrir Íslands- og bikarmeistaranna.
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Ţađ eru tveir leikir búnir í Faxaflóamóti kvenna í dag.

Í A-riđli mćttust Selfoss og Breiđablik og fór svo ađ Íslands- og bikarmeistararnir unnu 4-2 sigur.

Karolína Lea Vilhjálmsdóttir skorađi fyrsta markiđ og bćtti Agla María Albertsdóttir viđ öđru marki stuttu síđar.

Selfoss minnkađi muninn en Agla María skorađi ţriđja mark Blika fyrir leikhlé. Selfoss minnkađi muninn aftur í upphafi síđari hálfleiks en Sólveig Jóhannesdóttir Larsen gekk frá leiknum fyrir Blika á 83. mínútu.

Breiđablik hefur unniđ fyrstu tvo leiki sína í Faxaflóamótinu, en ţetta var fyrsti leikurinn hjá Selfossi.

Í B-riđlinum hafđi ÍA betur gegn FH í Akraneshöllinni. ÍA leiddi 2-1 í hálfleik og gekk frá leiknum međ tveimur mörkum til viđbótar í síđari hálfleik.

Ţetta var fyrsti leikurinn í B-riđli Faxaflóamótsins en í honum leika einnig Augnablik, Álftanes og Haukar. Klukkan 16:00 mćtast Augnablik og Álftanes á Bessastađavelli.

A-riđill
Selfoss 2 - 4 Breiđablik
0-1 Karolína Lea Vilhjálmsdóttir ('1)
0-2 Agla María Albertsdóttir ('7)
1-2 Karitas Tómasdóttir ('15)
1-3 Agla María Albertsdóttir ('44)
2-3 Magdalena Anna Reimus ('53)
2-4 Sólveig Jóhannesdóttir Larsen ('83)

B-riđill
ÍA 4 - 1 FH
1-0 Sigrún Eva Sigurđardóttir ('9)
2-0 Sjálfsmark ('19)
2-1 Helena Ósk Hálfdánardóttir ('32, víti)
3-1 Ólöf Sigríđur Kristinsdóttir ('62)
4-1 Erla Karitas Jóhannesdóttir ('78)
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches