banner
mi 12.sep 2018 14:40
Magns Mr Einarsson
li Stefn hefur fengi fyrirspurnir fr erlendum flgum
watermark li Stefn Flventsson.
li Stefn Flventsson.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr
li Stefn Flventsson, jlfari Grindvkinga, hefur fengi nokkrar fyrirspurnir eftir a greint var fr v sustu viku a hann muni htta sem jlfari lisins eftir tmabili. Flg Noregi og Freyjum hafa meal annars heyrt la Stefni og kanna stuna hj honum. Hann stefnir ekki t augnablikinu.

g er pnulti hissa v en g hef fengi rj hugaver verkefni ar (erlendis). g held a etta s samt ekki rtti tmapunkturinn a. g er a fara a mennta mig miera. g er a fara UEFA pro Noregi oktber. Nstu skref eru a n gru til a taka nstu skref essum bransa og metnaurinn liggur ar vissulega," sagi li Stefn vitali Mijunni Ftbolta.net dag.

li Stefn stefnir a halda fram a starfa slandi en hann hefur ekki fari alvru virur vi flg enn.

g hef alltaf stoppa a, ar sem stundum eru jlfarar starfi aan sem er veri a hringja. g er fullu mnu starfi og arf a einbeita mr a v. Kannski er g barnalegur essari nlgun og arf a skoa etta betur en a hafa komi einhver smtl. a eru einhverjir mguleikar og g arf a vanda nsta skref," sagi li sem er ekki vanur v a standa krossgtum eins og nna.

g er binn a vera edr 9 r og alltaf urft a hafa kvena vissu mnu lfi. ryggi er eitthva sem er vont fyrir mig. egar g tek ess kvrun a segja upp og a kemur t fannst mr svolti eins og g vri binn a binda fyrir augun og vri a fara a labba plankann og vissi ekkert hva vri framundan."

g einbeiti mr rosalega a v a klra etta tmabil me Grindavk. Ef a koma upp mguleikar skoa g , hvaa formi sem a verur. Hvort sem a verur uppbyggingarstarf, starf efri deildum, landslisverkefni, eitthva ti ea eitthva mun g skoa a v egar llu er botninn hvolft er g atvinnulaus eftir rjr vikur."

Smelltu hr til a hlusta vitali vi la Stefn Mijunni
Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mn 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 28. nvember 14:00
Gylfi r Orrason
Gylfi r Orrason | mn 19. nvember 17:30
Heiar Birnir Torleifsson
Heiar Birnir Torleifsson | fs 16. nvember 08:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
No matches