banner
fim 13.sep 2018 17:30
Magnús Már Einarsson
Sigurliđiđ mun hella 60 lítrum af mjólk
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Breiđablik og Stjarnan mćtast í úrslitaleik Mjólkurbikars karla klukkan 19:15 á laugardaginn.

Sigurliđiđ mun fá nóg af mjólk til ađ fagna međ eftir leikinn.
Mjólkursamsalan er á ný styrktarađli bikarkeppninnar og líkt og á árum áđur ţá fćr sigurliđiđ mjólk til ađ fagna međ.

Samtals verđa 60 lítrar af mjólk frá Mjólkursamsölunni á verđlaunapallinum eftir leik.

Leikmenn sigurliđsin geta ţví fengiđ sér mjólkursopa og hellt mjólk yfir hvorn annan.

Eftir bikarúrslitaleik kvenna á dögunum fögnuđu Blikastúlkur međ mjólk eftir leik.

Áhorfendur fá einnig mjólk á Laugardalsvelli á laugardaginn ţví bođiđ verđur upp á ískalda mjólk og skúffuköku fyrir leikinn.

Sjá einnig:
Arnar Björns um úrslitaleikinn: Stjarnan líklegri
Rúnar Páll: Bikar sem vantar í Garđabćinn
Ţóroddur Hjaltalín dćmir úrslitaleikinn
Ţrír Blikar glíma viđ meiđsli í ađdraganda bikarúrslitaleiksins
Láttu vađa - Spurningaleikur
Óli Stefán um úrslitaleikinn: Ólíkir leikstílar
Dćmdu hverjir eru betri
Leiđin í úrslitaleikinn
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía