fim 13.sep 2018 13:36
Elvar Geir Magnússon
Ţrír Blikar glíma viđ meiđsli í ađdraganda bikarúrslitaleiksins
watermark Andri Rafn Yeoman er tćpur fyrir leikinn.
Andri Rafn Yeoman er tćpur fyrir leikinn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ţrír miđjumenn Breiđabliks hafa veriđ ađ glíma viđ meiđsli og eru í kapphlaupi viđ tímann til ađ vera klárir í bikarúrslitaleikinn gegn Stjörnunni á laugardagskvöld.

Ţađ eru Andri Rafn Yeoman, Oliver Sigurjónsson og Alexander Helgi Sigurđarson.

Ágúst Gylfason, ţjálfari Breiđabliks, var spurđur ađ ţví á fjölmiđlaviđburđi í Laugardalnum í dag hvort hann vćri búinn ađ ákveđa byrjunarliđiđ fyrir leikinn?

„Liđiđ er ekki alveg klárt. Ţađ hafa veriđ meiđsli í hópnum hjá okkur og menn eru ađ koma til baka. Ţađ verđur tekin ákvörđun á morgun föstudag ţegar síđasta ćfing fyrir leik verđur," sagđi Ágúst.

„Oliver, Andri Yeoman og Alexander hafa veriđ á meiđslalistanum en ţetta kemur allt í ljós. Ţađ er enginn af ţeim 'alveg off' en viđ erum ađ vinna í kapphlaupi viđ tímann. Viđ erum međ stóran og sterkan hóp og mćtum međ fullskipađ liđ og ćtlum ađ gera vel á laugardaginn."

Oliver fór af velli í hálfleik í síđasta leik Breiđabliks fyrir landsleikjahlé en Andri og Alexander voru ekki í hóp, Á fjölmiđlaviđburđinum í dag talađi fyrirliđi Blika, Gunnleifur Gunnleifsson, eins og ljóst vćri ađ Andri myndi ekki spila leikinn á laugardag.

„Ţađ er vont ađ missa einn besta leikmann Breiđabliks, Andra Yeoman, en viđ fyllum ţađ skarđ. Viđ erum međ fullt af strákum sem eru tilbúnir ađ fara í hans spor," sagđi Gunnleifur.

Úrslitaleikur Stjörnunnar og Breiđabliks á laugardaginn verđur klukkan 19:15.

Sjá einnig:
Láttu vađa - Spurningaleikur
Óli Stefán um úrslitaleikinn: Ólíkir leikstílar
Dćmdu hverjir eru betri
Leiđin í úrslitaleikinn
Spurningin
Bikarslagur á föstudag. Hvort liđiđ fer áfram?
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches