fös 14.sep 2018 21:18
Ívan Guđjón Baldursson
Spánn: Dýrasti mađur í sögu Stoke gerđi sigurmarkiđ
Mynd: NordicPhotos
Huesca 0 - 1 Rayo Vallecano
0-1 Giannelli Imbula ('29)

Franski miđjumađurinn Giannelli Imbula gerđi eina mark leiksins er Rayo Vallecano lagđi Huesca ađ velli í nýliđaslag spćnsku deildarinnar.

Hann skorađi glćsilegt mark ţar sem hann var rétt fyrir utan vítateig heimamanna og ţrumađi knettinum í ţaknetiđ.

Imbula er dýrasti leikmađur í sögu Stoke en fann aldrei taktinn hjá félaginu og náđi ekki ađ festa sig í sessi í byrjunarliđinu. Hann var ţví lánađur til Toulouse í fyrra og er nú á láni hjá Vallecano út tímabiliđ.

Ţetta er fyrsti sigur Vallecano á tímabilinu og er liđiđ međ ţrjú stig eftir ţrjár umferđir. Huesca er búiđ ađ spila fjóra leiki og er međ fjögur stig.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía