Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fös 16. apríl 2021 15:35
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Æfingaleikir liðanna í Pepsi Max-karla
FH mætir Fram í kvöld
FH mætir Fram í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Nú eru tvær vikur í að Pepsi Max-deild karla hefjist. Deildin hefst föstudaginn 30. maí með leik Íslandsmeistara Vals og ÍA. 1. umferðin klárast svo á laugardag og sunnudag.

Fréttaritari fór á stúfana og spurðist fyrir um hvaða æfingaleiki liðin ætluðu sér að spila áður en keppni í Íslandsmótinu hæfist. Fram hefur komið að Lengjubikarinn mun ekki klárast þetta árið.

Hér má sjá lista yfir þá leiki sem vitað er um.

Í dag 16.04
FH – Fram Í kvöld 18:00 Skessan
Leiknir R. – Kórdrengir Í kvöld, 4x20 mín (óopinber æfingaleikur)
Stjarnan innbyrðisleikur Í dag

Á morgun
KR – Keflavík 11:00 KR-gervigras
Selfoss – ÍA 11:00
Víkingur – Valur 12:00 Víkingsvöllur
Fjölnir - HK 12:30 Gervigrasið fyrir utan Egilshöll
KA innbyrðisleikur (um helgina)

Sunnudag
Breiðablik – Fylkir 18.04 13:00 Kópavogsvöllur (óopinber æfingaleikur 3x30 mín)

Næsta vika:
HK – Leiknir R. 20.04 Kórinn
KA - Þór, úrslitaleikur Kjarnafæðismótsins 21.04
Stjarnan - Breiðablik 23.04
Fylkir – Keflavík 24.04
Leiknir R. - FH 24.04
ÍA - KR Næsta helgi
Víkingur – HK Næsta helgi
Fjölnir - KA Næsta helgi

Veistu um æfingaleiki framundan?
Auk ofangreindra leikja gæti verið um einhverja æfingaleiki að ræða sem við vitum ekki um. Við hvetjum fólk til að senda okkur ábendingar um æfingaleiki sem framundan eru og við munum koma þeim á framfæri morgun þess dags sem leikurinn fer fram. Sendið slíkar ábendingar á [email protected].
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner