banner
miđ 16.maí 2018 21:07
Ívan Guđjón Baldursson
Inkasso-kvenna: Keflavík og Fylkir vinna aftur
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Keflavík og Fylkir eru búin ađ vinna tvo fyrstu leikina sína í Inkasso-deild kvenna.

Fylkir lagđi Ţrótt R. ađ velli međ fjórum mörkum gegn engu á međan Keflavík lagđi Fjölni, 2-1.

Marija Radojicic skorađi tvö fyrir Fylki og gerđi Ída Marín Hermannsdóttir eitt og Ţóra Kristín Hreggviđsdóttir eitt.

Aníta Lind Daníelsdóttir og Mairead Clare Fulton gerđu mörk Keflvíkinga í Reykjanesbć. Mist Ţormóđsdóttir Grönvold gerđi eina mark Fjölnis undir lokin.

Fjölnisstúlkur reyndu ađ jafna en náđu ekki ađ koma knettinum í netiđ og eru stigalausar. Ţróttur er međ ţrjú stig.

Keflavík 2 - 1 Fjölnir
1-0 Anita Lind Daníelsdóttir ('26)
2-0 Mairead Clare Fulton ('84)
2-1 Mist Ţormóđsdóttir Grönvold ('87)

Fylkir 4 - 0 Ţróttur R.
1-0 Marija Radojicic ('9)
2-0 Ída Marín Hermannsdóttir ('44)
3-0 Marija Radojicic ('45)
4-0 Ţóra Kristín Hreggviđsdóttir ('82)

Markaskorarar af urslit.net
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches