Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   sun 17. mars 2024 12:15
Aksentije Milisic
Ætla að ráða aftur þjálfarann sem þeir ráku fyrir fimm vikum
Mynd: Getty Images

Filippo Inzaghi var rekinn frá Salernitana fyrir fimm vikum síðan en liðið situr í neðsta sæti Serie A deildarinnar á Ítalíu með einungis fjórtán stig og tvo sigra á töflunni.


Fabio Liverani tók við af Inzaghi en gengi liðsins hefur ekkert skánað og ætlar fátt að koma í veg fyrir það að Salernitana spili í Serie B á næsta tímabili.

Inzaghi var rekinn þann 11. febrúar eftir tap gegn Empoli en nú eru þær fréttir að berast frá Ítalíu að forráðarmenn Salernitana ætli að gefa Inzaghi annan séns.

Þetta er ekki í fyrsta skiptið á Ítalíu sem það gerist að félag reki þjálfarann en ráði hann svo aftur ekki svo löngu síðar.

Salernitana tapaði á heimavelli gegn Lecce í gær með einu marki gegn engu.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 33 27 5 1 79 18 +61 86
2 Milan 33 21 6 6 64 39 +25 69
3 Juventus 33 18 10 5 47 26 +21 64
4 Bologna 33 17 11 5 48 26 +22 62
5 Roma 33 17 7 9 59 39 +20 58
6 Atalanta 32 16 6 10 59 37 +22 54
7 Lazio 33 16 4 13 42 35 +7 52
8 Napoli 33 13 10 10 50 41 +9 49
9 Fiorentina 32 13 8 11 45 36 +9 47
10 Torino 33 11 13 9 31 29 +2 46
11 Monza 33 11 10 12 35 43 -8 43
12 Genoa 33 9 12 12 35 40 -5 39
13 Lecce 33 8 11 14 30 48 -18 35
14 Cagliari 33 7 11 15 36 56 -20 32
15 Verona 33 7 10 16 31 44 -13 31
16 Empoli 33 8 7 18 26 48 -22 31
17 Udinese 33 4 16 13 31 50 -19 28
18 Frosinone 33 6 10 17 40 63 -23 28
19 Sassuolo 33 6 8 19 39 65 -26 26
20 Salernitana 33 2 9 22 26 70 -44 15
Athugasemdir
banner
banner
banner