Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   mán 22. apríl 2019 07:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Davy Propper fyrsti útileikmaðurinn síðan 2010 til þess að byrja leik en ná ekki að snerta boltann
Mynd: Twitter
Davy Propper, leikmaður Brighton, var í byrjunarliðinu í leik liðsins gegn Wolves á laugardag.

Propper var skipt út af á 10. mínútu vegna meiðsla. Leikurinn endaði 0-0.

Propper varð í leiknum fyrsti útileikmaðurinn síðan 2010 til að byrja leik en ná ekki að snerta boltann á meðan hann var inn á vellinum.

Síðasti maður til að gera slíkt hið sama var Jason Roberts leikmaður Blackburn í leik gegn West Ham árið 2010. Hann fór einnig af velli á 10. mínútu.




Athugasemdir
banner
banner
banner