Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   sun 22. september 2019 13:15
Sverrir Örn Einarsson
Byrjunarlið Grindavíkur og Vals: Hefðbundin uppstilling beggja
Ívar Örn tekur sæti Bjarna Ólafs í vörn Vals
Ívar Örn tekur sæti Bjarna Ólafs í vörn Vals
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Josip Zeba er á sínum stað í vörn Grindavíkur
Josip Zeba er á sínum stað í vörn Grindavíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Grindavík tekur á móti Val á Mustadvellinum í Grindavík í 21.umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu. Grindavík situr í 11.sæti deildarinnar fyrir leikinn og er því sem næst fallið þótt tölfræðilegur möguleiki sé enn til staðar. Valur er sömuleiðis ekki úr hættu tölfræðilega en ansi margt þarf að gerast til þess að Grindavík falli ekki.

Beinar Textalýsingar kl 14
KR - FH
Víkingur - KA
Grindavík - Valur
ÍBV - Breiðablik
Fylkir - Stjarnan
HK - ÍA

Byrjunarlið Grindavíkur
24. Vladan Djogatovic (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
8. Gunnar Þorsteinsson (f)
11. Elias Tamburini
13. Marc Mcausland
18. Stefan Alexander Ljubicic
21. Marinó Axel Helgason
22. Primo
23. Aron Jóhannsson
30. Josip Zeba
33. Sigurður Bjartur Hallsson

Byrjunarlið Vals
1. Hannes Þór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sævarsson
3. Ívar Örn Jónsson
4. Einar Karl Ingvarsson
6. Sebastian Hedlund
7. Haukur Páll Sigurðsson
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson
17. Andri Adolphsson
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson
Athugasemdir
banner
banner
banner