banner
miđ 11.júl 2018 19:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Davíđ fótbrotinn en Andrés ađ snúa aftur - Styttist í Ólaf Inga
watermark Davíđ Ţór Ásbjörnsson.
Davíđ Ţór Ásbjörnsson.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
watermark Andrés Már Jóhannesson er ađ snúa aftur.
Andrés Már Jóhannesson er ađ snúa aftur.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Davíđ Ţór Ásbjörnsson, varnarmađur Fylkis, er fótbrotinn en ţetta kemur fram í tilkynningu frá Árbćjarfélaginu.

Davíđ er búinn ađ koma viđ sögu í átta af 11 leikjum Fylkis í Pepsi-deild karla í sumar. Hann fór meiddur af velli í leik gegn Breiđabliki í síđasta mánuđi og nú hafa Fylkismenn gefiđ ţađ út ađ hann sé fótbrotinn.

Ef hann mun spila eitthvađ meira á tímabilinu verđur ţađ ekki fyrr en í september. Davíđ er í göngugifsi núna sem hann losnar úr í ágúst. Svo tekur viđ endurhćfing.

Andri Ţór, Andrés, Arnar Már og Ólafur Ingi
Í sömu tilkynningu frá stöđunni á nokkrum öđrum leikmönnum.

Andri Ţór Jónsson er meiddur á nára og má búast viđ ađ hann verđi frá í nokkrar vikur.

Andrés Már Jóhannesson er byrjađur ađ ćfa á fullu eftir ađ hafa veriđ meiddur frá ţví í lok maí, en ćtla má ađ hann verđi í hóp hjá Fylki í leiknum á móti KR á mánudaginn kemur.

Emil Ásmundsson og Helgi Valur Daníelsson verđa báđir í leikbanni í leiknum gegn KR.

Ólafur Ingi Skúlason kemur úr atvinnumennsku til Fylkis í júlíglugganum - glugginn opnar 15. júlí. Ólafur Inig hefur nú ţegar mćtt á nokkrar ćfingar til ađ kynnast liđsfélögunum og var hann liđsstjóri í síđasta leik, en hann verđur alkominn heim seinni partinn í júlí og mun ţá byrja ađ spila međ Fylki.

Arnar Már Björgvinsson tilkynnti í dag ađ hann vćri hćttur ađ spila međ Fylki.

„Ađ lokum ţökkum viđ Arnari Má Björgvinssyni fyrir hans framlag og góđ kynni síđasta 1,5 tímabil sem hann hefur veriđ í Árbćnum. Hann ákvađ ađ taka sér hvíld frá fótboltanum og óskađi eftir ađ losna undan samningi viđ Fylki og varđ félagiđ viđ ţeirri beiđni. Viđ óskum honum velfarnađar í ţeim verkefnum sem hann tekur sér fyrir hendur," sagđi ađ lokum í tilkynningu Fylkismanna.

Fylkir er í 11. sćti Pepsi-deildar karla en nćsti leikur liđsins er eins og fyrr segir viđ KR á mánudag.


Pepsi-deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 20 12 7 1 45 - 21 +24 43
2.    Stjarnan 20 11 7 2 44 - 23 +21 40
3.    Breiđablik 20 11 5 4 33 - 17 +16 38
4.    KR 20 9 6 5 32 - 22 +10 33
5.    FH 20 8 7 5 33 - 27 +6 31
6.    KA 20 6 7 7 32 - 27 +5 25
7.    Grindavík 20 7 4 9 21 - 28 -7 25
8.    ÍBV 20 6 5 9 22 - 28 -6 23
9.    Víkingur R. 20 5 7 8 23 - 35 -12 22
10.    Fylkir 20 6 4 10 23 - 36 -13 22
11.    Fjölnir 20 4 7 9 22 - 35 -13 19
12.    Keflavík 20 0 4 16 10 - 41 -31 4
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía