banner
fim 12.júl 2018 12:00
Magnús Már Einarsson
Davíđ Atla spáir í 11. umferđ í Inkasso-deildinni
watermark Davíđ Örn Atlason.
Davíđ Örn Atlason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson skorar ţrennu samkvćmt spá Davíđs.
Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson skorar ţrennu samkvćmt spá Davíđs.
Mynd: Ingunn Hallgrímsdóttir
Fyrri umferđinni í Inkasso-deildinni fer ađ ljúka en 11. umferđin hefst í kvöld.

Davíđ Örn Atlason, leikmađur Víkings R, spáir í leikina ađ ţessu sinni. Davíđ skorađi glćsilegt mark í 3-2 sigri Víkings gegn Fylki í vikunni.

Hér ađ neđan er spá Davíđs.HK 2 - 0 Haukar (19:15 í kvöld)
HK heldur áfram á góđu róli međ Viktor Bjarka ađ dreifa spilinu.

Selfoss 3 - 1 Njarđvík (19:15 í kvöld)
Selfoss veriđ í miklu basli undanfariđ en ţađ er eitthvađ sem segir mér ađ ţeir nái fram sigri í ţessum leik. Ondo skorar.

Víkingur Ó. 1 - 1 Fram (19:15 í kvöld)
Mikil refskák milli ţjálfara liđanna. Taktískt 1-1 jafntefli.

Ţróttur R. 1 - 3 ÍA (19:15 annađ kvöld)
Skaginn er á leiđ í Pepsi deildina á ný. ŢŢŢ skorar ţrennu en Viktor Jónsson fyrir Ţrótt.

Leiknir R. 1 - 2 Ţór (16:00 á laugardag)
Jónas Björgvin og Alvaro Montejo halda áfram ađ skora fyrir Ţór og ţeir klára ţennan leik.

Magni 2 - 2 ÍR (16:00 á laugardag)
Mjög áhugaverđur leikur og mikilvćgur í fallbaráttunni. 2-2 jafntefli verđur niđurstađan.

Fyrri spámenn:
Björgvin Stefánsson (4 réttir)
Oliver Sigurjónsson (4 réttir)
Ásgeir Sigurgeirsson (3 réttir)
Bergsveinn Ólafsson (3 réttir)
Guđjón Pétur Lýđsson (3 réttir)
Gunnar Ţorteinsson (3 réttir)
Gunnar Helgason (2 réttir)
Málfríđur Erna Sigurđardóttir (2 réttir)
Inkasso deildin - 1. deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍA 22 14 6 2 42 - 16 +26 48
2.    HK 22 14 6 2 38 - 13 +25 48
3.    Ţór 22 13 4 5 46 - 37 +9 43
4.    Víkingur Ó. 22 12 6 4 38 - 22 +16 42
5.    Ţróttur R. 22 11 3 8 52 - 40 +12 36
6.    Njarđvík 22 7 6 9 24 - 34 -10 27
7.    Leiknir R. 22 7 4 11 23 - 29 -6 25
8.    Haukar 22 7 4 11 33 - 45 -12 25
9.    Fram 22 6 6 10 37 - 38 -1 24
10.    Magni 22 6 1 15 27 - 48 -21 19
11.    ÍR 22 5 3 14 23 - 48 -25 18
12.    Selfoss 22 4 3 15 35 - 48 -13 15
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía