miđ 04.júl 2018 15:15
Magnús Már Einarsson
Beggi Ólafs spáir í tíundu umferđ Inkasso-deildarinnar
watermark Bergsveinn Ólafsson.
Bergsveinn Ólafsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Guđmundur Ţór Júlíusson varnarmađur HK.
Guđmundur Ţór Júlíusson varnarmađur HK.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Tíunda umferđin í Inkasso-deildinni hefst í kvöld. Bergsveinn Ólafsson, varnarmađur Fjölnis, fćr ţađ verkefni ađ spá í leikina ađ ţessu sinni.Ţór 2 -1 Ţróttur (18:00 í kvöld)
Ţórsararnir taka ţetta í ţorpinu 2-1. Ţórsarar hafa veriđ illviđráđanlegir eftir ađ Jónas Björgvin komst í stand. Hann setur eitt ásamt Montejo. Viktor Jóns pannar einn inn ađ hćtti gamla skólans.

Haukar 1 -1 Leiknir R. (18:30 á morgun)
Ţessi leikur fer 1-1. Sanngjarnt jafntefli í skemmtilegum leik. Haukar verđa yfir 1-0 lungann af leiknum en heraginn í ţeirra varnaleik á eftir ađ bregđast í hornspyrnu á 88. mínútu ţegar skrokkurinn Bjarki Ađalsteins rífur sig upp á ţriđju hćđina og stangar boltann í netiđ.

ÍA 3 - 1 Selfoss (19:15 á morgun)
ÍA tapar ekki tveimur leikjum í röđ og Selfoss hefur veriđ í smá brasi.

ÍR 0 - 2 HK (19:15 á morgun)
Sannfćrandi sigur hjá HK-ingum. Ég sé ekki fyrir mér hverjir geti stoppađ HK lestina. Hún er komin í gang međ Bjarna Gunn og Gumma Júl í fararbroddi. Vona ađ Gummi Júl fari í viđtal eftir ţennan leik, hann talar íslensku.

Njarđvík 1 - 2 Víkingur Ó. (19:15 á morgun)
Ejub er galdramađur. Víkingur Ó. kemst í 2-0 međ marki frá Kwame Quee og Inga Kort. Helgi Ţór klóarar í bakkann fyrir heimamenn.

Fram 2 - 0 Magni (16:0ö á morgun)
Fram búnir ađ tapa tveimur í röđ og ćtla svara fyrir ţađ í ţessum leik. Ţeir vinna sannfćrandi sigur á baráttuglöđum Magnamönnum. Gummi Magg setur eitt úr víti.

Fyrri spámenn:
Björgvin Stefánsson (4 réttir)
Oliver Sigurjónsson (4 réttir)
Ásgeir Sigurgeirsson (3 réttir)
Guđjón Pétur Lýđsson (3 réttir)
Gunnar Ţorteinssn (3 réttir)
Gunnar Helgason (2 réttir)
Málfríđur Erna Sigurđardóttir (2 réttir)
Inkasso deildin - 1. deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍA 22 14 6 2 42 - 16 +26 48
2.    HK 22 14 6 2 38 - 13 +25 48
3.    Ţór 22 13 4 5 46 - 37 +9 43
4.    Víkingur Ó. 22 12 6 4 38 - 22 +16 42
5.    Ţróttur R. 22 11 3 8 52 - 40 +12 36
6.    Njarđvík 22 7 6 9 24 - 34 -10 27
7.    Leiknir R. 22 7 4 11 23 - 29 -6 25
8.    Haukar 22 7 4 11 33 - 45 -12 25
9.    Fram 22 6 6 10 37 - 38 -1 24
10.    Magni 22 6 1 15 27 - 48 -21 19
11.    ÍR 22 5 3 14 23 - 48 -25 18
12.    Selfoss 22 4 3 15 35 - 48 -13 15
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches