banner
miđ 14.mar 2018 18:52
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Ítalía: Ţćgilegur sigur hjá Juventus sem jók forskot sitt
Matuidi skorađi seinna mark Juventus.
Matuidi skorađi seinna mark Juventus.
Mynd: NordicPhotos
Juventus 2 - 0 Atalanta
1-0 Gonzalo Higuain ('29 )
2-0 Blaise Matuidi ('81 )
Rautt spjald: Gianluca Mancini, Atalanta ('79)

Juventus átti ekki í teljandi vandrćđum međ Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni á ţessum miđvikudegi.

Ţetta er í ţriđja sinn á nokkuđ skömmum tíma ţar sem ţessi liđ mćtast en ţau áttust viđ í tveggja leikja rimmu í undanúrslitum ítalska bikarsins. Juventus vann báđa leikina í ţví einvígi 1-0.

Í dag var Juventus sterkari ađilinn og skorađi Gonzalo Higuain fyrsta markiđ á 29. mínútu, stađan 1-0 í hálfleik.

Juventus refsađi fyrir rautt spjald sem Atalanta fékk međ marki frá miđjumanninum Blaise Matuidi á 81. mínútu og niđurstađan ráđin. Juventus sigldi sigrinum eftir seinna markiđ og lokatölur 2-0.

Juventus jók forstot sitt á toppi deildarinnar međ ţessum sigri. Atalanta er áfram í áttunda sćti međ 41 stig.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía