Þrír á förum frá Man City - Dalot orðaður við Real Madrid - Framherji West Ham til Milan?
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
banner
   mið 24. apríl 2024 23:15
Kári Snorrason
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Augnablik tók á móti Stjörnunni í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í stórskemmtilegum leik. Þorlákur Breki Baxter braut ísinn fyrir Stjörnuna í fyrri hálfleik en á 55. mínútu jafnaði Guðni Rafn metin fyrir Augnablik. Guðmundur Baldvin skoraði svo sigurmarkið á 93. mínútu leiksins. Augnablik kom eflaust flestum á óvart með sinni frábærri frammistöðu.
Hrannar Bogi Jónsson þjálfari Augnabliks kom í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Augnablik 1 -  2 Stjarnan

„Markmiðið okkar var að hafa þetta leik milli tveggja liða og að geta horft í spegilinn eftir leik og verið stoltir af frammistöðunni og við gerðum það svo sannarlega. Svo byrjar form að „kicka inn" sem er eðlilegt, gríðarlega stoltur."

„Aðalmarkmiðið var að koðna ekki undir því að sjá menn þarna inná sem voru í atvinnumennsku og annað. Við nálgumst leikinn alltaf alveg eins, skiptir ekki máli hvort það sé Stjarnan eða 5. deildar lið. Mjög gaman að sjá hvað menn skiluðu sínu vel."

Hrannar og Jökull unnu saman þegar Jökull þjálfaði Augnablik

„Skrýtið að faðma þjálfara hins liðsins og að grínast í honum fyrir leik. Það er auðvitað gaman, eins og Jölli sagði Augnablik er þannig samfélag að það skilur fullt eftir í hjartanu.
Það var extra gaman að sjá Sindra með bandið hjá Stjörnunni, tveir fyrirliðar uppaldnir í Augnaskólanum leiddu liðin út."


Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner