Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
Kiddi Freyr: Ég kann þetta ennþá
Jökull: Ætluðum okkur alla leið en gerðum ekki nóg
Túfa: Lagt mikla vinnu til að verða liðið sem keppir aftur um titla
Óskar: Alltaf gaman að vera í besta liðinu á Íslandi
Bjarni Jó: Mikil reisn í þessu hjá Jóni Daða
Formaðurinn í skýjunum: Stærstu skipti í sögu félagsins
Tómas Þórodds: Jón Daði ekta karakter til að koma heim
Ítarlegt viðtal við Jón Daða - „Sú tilhugsun sat ekki nægilega vel í mér"
Þakklátur Fram fyrir tækifærið - „Sé mig spila lengur á Íslandi"
„Simon er eitthvað rugl góður og Fred líka"
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
Sölvi um Óskar Borgþórs: Bara "no comment"
Nikolaj Hansen: Ég er framherji og vil skora mörk
Heimir Guðjóns: Eigum ekki að fá á okkur mörk úr föstum leikatriðum
Morten Ohlsen eftir tap Vestra: Okkur var refsað
   mið 24. apríl 2024 23:15
Kári Snorrason
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Augnablik tók á móti Stjörnunni í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í stórskemmtilegum leik. Þorlákur Breki Baxter braut ísinn fyrir Stjörnuna í fyrri hálfleik en á 55. mínútu jafnaði Guðni Rafn metin fyrir Augnablik. Guðmundur Baldvin skoraði svo sigurmarkið á 93. mínútu leiksins. Augnablik kom eflaust flestum á óvart með sinni frábærri frammistöðu.
Hrannar Bogi Jónsson þjálfari Augnabliks kom í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Augnablik 1 -  2 Stjarnan

„Markmiðið okkar var að hafa þetta leik milli tveggja liða og að geta horft í spegilinn eftir leik og verið stoltir af frammistöðunni og við gerðum það svo sannarlega. Svo byrjar form að „kicka inn" sem er eðlilegt, gríðarlega stoltur."

„Aðalmarkmiðið var að koðna ekki undir því að sjá menn þarna inná sem voru í atvinnumennsku og annað. Við nálgumst leikinn alltaf alveg eins, skiptir ekki máli hvort það sé Stjarnan eða 5. deildar lið. Mjög gaman að sjá hvað menn skiluðu sínu vel."

Hrannar og Jökull unnu saman þegar Jökull þjálfaði Augnablik

„Skrýtið að faðma þjálfara hins liðsins og að grínast í honum fyrir leik. Það er auðvitað gaman, eins og Jölli sagði Augnablik er þannig samfélag að það skilur fullt eftir í hjartanu.
Það var extra gaman að sjá Sindra með bandið hjá Stjörnunni, tveir fyrirliðar uppaldnir í Augnaskólanum leiddu liðin út."


Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner