Man City gerir tilboð í Olmo - Barcelona reynir líka að fá spænska landsliðsmanninn - Wan-Bissaka vill ekki fara til West Ham
Vill breyta fyrirkomulaginu - „Höfum þetta eins og Bestu deildina“
Dragan brjálaður: Fokking pirrandi
„Við þurfum að hækka rána í frammistöðunni okkar“
Gunnar: Súrt að tapa á svona skítamarki
Chris Brazell: Ég er alls ekki aðal maðurinn á bakvið þennan sigur
Magnús Már: Það hellirignir
Haraldur Freyr: Við sigldum þessu heim
Elvis: Skotland öðruvísi en Vestmannaeyjar
Þjálfari St. Mirren: Fyrsti leikurinn á tímabilinu
Gummi Kristjáns: Við viljum bara meira
Haraldur Árni: Ég veit ekkert hvað hann er að gera hérna í dag
„Mér var bara orðið illt í maganum þegar þeir voru að taka þessar aukaspyrnur í kringum teiginn“
Árni: Gott fyrir klúbbinn að taka Breiðholtsslaginn
Jökull Elísabetar: Glórulaust en þýðir ekkert að væla yfir því
Dóri Árna: Það er eitt að sjá þá á videoum og annað að máta sig gegn þeim
Gunnar Heiðar í banni í Þjóðhátíðarleiknum: Fyrsta rauða spjaldið mitt á ævinni
Óli Hrannar: Við þurfum að spýta í lófana til þess að geta farið að sækja sigra aftur
Venni: Held það sé hræðilegt að tippa á þessa deild
Höskuldur: Ætlum okkur að kasta öllu fram til þess að fara áfram
Arnar Gunnlaugs: Verður bara að reyna að krafla þig úr þessari holu
   mið 24. apríl 2024 23:15
Kári Snorrason
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Augnablik tók á móti Stjörnunni í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í stórskemmtilegum leik. Þorlákur Breki Baxter braut ísinn fyrir Stjörnuna í fyrri hálfleik en á 55. mínútu jafnaði Guðni Rafn metin fyrir Augnablik. Guðmundur Baldvin skoraði svo sigurmarkið á 93. mínútu leiksins. Augnablik kom eflaust flestum á óvart með sinni frábærri frammistöðu.
Hrannar Bogi Jónsson þjálfari Augnabliks kom í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Augnablik 1 -  2 Stjarnan

„Markmiðið okkar var að hafa þetta leik milli tveggja liða og að geta horft í spegilinn eftir leik og verið stoltir af frammistöðunni og við gerðum það svo sannarlega. Svo byrjar form að „kicka inn" sem er eðlilegt, gríðarlega stoltur."

„Aðalmarkmiðið var að koðna ekki undir því að sjá menn þarna inná sem voru í atvinnumennsku og annað. Við nálgumst leikinn alltaf alveg eins, skiptir ekki máli hvort það sé Stjarnan eða 5. deildar lið. Mjög gaman að sjá hvað menn skiluðu sínu vel."

Hrannar og Jökull unnu saman þegar Jökull þjálfaði Augnablik

„Skrýtið að faðma þjálfara hins liðsins og að grínast í honum fyrir leik. Það er auðvitað gaman, eins og Jölli sagði Augnablik er þannig samfélag að það skilur fullt eftir í hjartanu.
Það var extra gaman að sjá Sindra með bandið hjá Stjörnunni, tveir fyrirliðar uppaldnir í Augnaskólanum leiddu liðin út."


Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner