banner
fim 12.júl 2018 11:00
Magnús Már Einarsson
Kenedy til Newcastle á láni (Stađfest)
Aftur til Newcastle.
Aftur til Newcastle.
Mynd: NordicPhotos
Newcastle hefur fengiđ Kenedy á láni frá Chelsea en samningurinn gildir í eitt ár.

Kenedy er 22 ára gamall brasilískur kantmađur en hann var á láni hjá Newcastle síđari hlutann á síđasta tímabili.

Kenedy sýndi góđa takta međ Newcastle og hjálpađi liđinu ađ klifra upp töfluna síđari hluta tímabilsins.

Rafael Benítez, stjóri Newcastle, hefur nú sannfćrt hann um ađ taka annađ tímabil í norđur Englandi.

Kenedy er mćttur til Írlands til móts viđ liđsfélaga sína í Newcastle en liđiđ er ţar í ćfingaferđ.

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía