Sigfús Fannar Gunnarsson hefur skrifað undir nýjan samning við Þór sem gildir út tímabilið 2028.
Sigfús átti frábært tímabil þegar Þór vann Lengjudeildina síðasta sumar og tryggði sér sæti í Bestu deildinini. Hann var besti og markahæsti leikmaður deildarinnar með 15 mörk í 21 leik.
Sigfús átti frábært tímabil þegar Þór vann Lengjudeildina síðasta sumar og tryggði sér sæti í Bestu deildinini. Hann var besti og markahæsti leikmaður deildarinnar með 15 mörk í 21 leik.
Sigfús er 23 ára sóknarmaður og er uppalinn hjá Þór. Hann hefur spilað 82 leiki fyrir Þór.
Hann spilaði með Dalvík/Reyni sumarið og skoraði sex mörk í 21 leik í 2. deild.
Athugasemdir



