Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
   lau 08. júní 2019 16:17
Egill Sigfússon
Kári Árna: Jói er frábær
Icelandair
Kári í leiknum í dag
Kári í leiknum í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísland vann góðan 1-0 sigur á Albaníu í fyrsta heimaleik Íslands í undankeppni EM 2020. Kári Árnason var ánægður með varnarleik liðsins og heildarframmistöðu liðsins.

„Mér fannst allt í lagi með þetta, þeir sköpuðu lítið af færum nema bara fyrir klaufaskap, ég gaf þarna sjokking sendingu á Hannes sem þeir fá horn úr. Við fáum varla á okkur færi og svo sýnir Jói bara hversu mikil gæði hann hefur og er frábær."

Kári er ánægður með byrjun undankeppninar og bendir á að leikirnir 2018 voru gegn mjög sterkum þjóðum.

„Jú það bjóst enginn við að við myndum fá stig gegn Frakklandi úti þótt við hefðum auðvitað viljað það. Við skulum líka skoða liðin sem við spiluðum við 2018, þetta eru öll lið sem eru fyrir ofan okkur á heimslistanum. Við vorum með mikil meiðsli og þið sjáið það að þegar Jói er í standi að það er ekki auðvelt að finna staðgengil fyrir hann."

Dómari leiksins var ekki mikið að spjalda menn fyrir seinar tæklingar í dag, Kári sagði þetta var skosk dómgæsla, enda dómarinn skóskur!

„Þetta var skoskur dómari og hann dæmdi þetta svolítið eins og skosku deildina. Hann hefði getað spjaldað þá mun meira og það hefði gert það að verkum að þeir hefðu ekki farið svona seint inn þegar leið á."
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner