Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
banner
   fös 09. nóvember 2018 14:19
Magnús Már Einarsson
Hamren um þá ungu: Kannski spila þeir gegn Belgíu
Icelandair
Erik Hamren.
Erik Hamren.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Sem þjálfari viltu hafa alla leikmenn heila til að geta valið úr öllum. Þetta er ekki gott. Ég vorkenni líka leikmönnunum sem eru meiddir," sagði Erik Hamren landsliðsþjálfari eftir að hann valdi leikmannahópinn sem mætir Belgíu og Katar.

Ragnar Sigurðsson, Björn Bergmann Sigurðarson, Emil Hallfreðsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Rúnar Már Sigurjónsson og Jón Daði Böðvarsson eru allir fjarri góðu gamni að þessu sinni vegna meiðsla.

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, kemur hins vegar inn í hópinn á nýjan leik.

„Ég hlakka mikið til að sjá hann. Ég hef séð hann spila og hef mætt honum þegar ég var með sænska landsiðið. Ég þekki hæfileika hans og veit hversu mikilvægur hann er fyrirliði sem leikmaður og fyrirliði. Ég hlakka til að fá hann aftur og byrja að vinna með honum," Sagði Hamren.

Aðspurður hvort ungu leikmennirnir Jón Dagur Þorsteinsson, Albert Guðmundsson og Arnór Sigurðsson komi til með að spila í vináttuleiknum gegn Katar sagði Hamren: „Við sjáum til. Kannski spila þeir gegn Belgíu. Ég hef ekki tilkynnt byrjunarliðið. Ég mun ekki gera það strax."

„Við einbeitum okkur fyrst að Belgíu og skoðum síðan hvaða leikmenn eru tilbúnir að spila gegn Katar og passa best til að finna þann leik. Við eigum tvo möguleika til að vinna leik árið 2018 og ég vil að við nýtum það."


Sjá einnig:
Hamren: Kolbeinn þarf að fara að spila til að halda sæti sínu

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner