fim 11.okt 2018 13:00
Arnar Helgi Magnússon
Sam Hewson í Fylki (Stađfest)
watermark Hewson skrifar undir samninginn viđ Fylki í Árbćnum í dag. Međ honum á myndinni er Hrafnkell Helgason formađur knattspyrnudeildar.
Hewson skrifar undir samninginn viđ Fylki í Árbćnum í dag. Međ honum á myndinni er Hrafnkell Helgason formađur knattspyrnudeildar.
Mynd: Ađsend
Sam Hewson er genginn til liđs viđ Fylkis en hann er kynntur til leiks á blađamannafundi núna klukkan 13:00 í Árbćnum.

Hewson skrifar undir ţriggja ára samning viđ félagiđ.

Hewson hefur undanfarin tvö tímabil leikiđ međ Grindavík og veriđ ţar algjör lykilmađur. Á tímabilinu sem lauk núna fyrir stuttu spilađi Hewson 22 leiki fyrir Grindavík.

Hann kom til Íslands áriđ 2011 en hefur ţá spilađ međ Fram, FH, Grindavík og nú Fylki. Hewson er 30 ára gamall en hann lék međ unglingaliđi Manchester United á sínum tíma.

Samkvćmt heimildum Fótbolti.net hafa nokkur íslensk liđ veriđ áhugasöm um ađ krćkja í Hewson sem og liđ á Norđurlöndunum.

Viđ greindum frá ţví í morgun ađ Ásgeir Börkur hefur yfirgefiđ Fylki og Hewson er vćntanlega hugsađur í ađ fylla hans skarđ.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
No matches