banner
miđ 13.jún 2018 18:40
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Nóg ađ gera á skrifstofu Arsenal - Leno og fleiri á leiđinni
Leno á sex landsleiki fyrir Ţýskaland.
Leno á sex landsleiki fyrir Ţýskaland.
Mynd: NordicPhotos
Ţađ er nóg ađ gera á skrifstofu Arsenal ţessa stundina. Nokkur félagskipti liggja í loftinu.

Sky Sports segir ađ Lundúnafélagiđ sé komiđ langt í viđrćđum viđ Bayer Leverkusen um kaup á markverđinum Bernd Leno.

Hinn 26 ára gamli Leno komst ekki á HM međ Ţýskalandi en hann á sex landsleiki fyrir ţjóđ sína.

Leno hefur leikiđ meira en 300 leiki fyrir Leverkusen og er litiđ á hann sem arftaka Petr Cech, sem er orđinn 36 ára, hjá Arsenal.

Arsenal hefur misst af Meistaradeildarsćti síđustu tvö tímabil. Ţađ er kominn nýr stjóri í brúnna, Unai Emery, og hann virđist ćtla ađ vera duglegur ađ styrkja liđiđ.

Ásamt Leno er Arsenal sagt vera ađ kaupa Lucas Torreira, miđjumann Sampdoria á Ítalíu, og Sokratis Papastathopoulos, varnarmann Borussia Dortmund í Ţýskalandi.

Ţá hafa leikmenn eins og Gelson Martins, Jean Michel Seri og Caglar Soyuncu einnig veriđ orđađir viđ Arsenal.

Arsenal hefur nú ţegar fengiđ bakvörđinn Stephan Lichtsteiner, en ţađ er ekki bara hćgt ađ fá leikmenn. Gera má ráđ fyrir ţví, ađ ef Arsenal verđur stórtćkt í leikmannakaupum, ţá muni einhverjir leikmenn líka hverf á braut.

Arsenal endađi í sjötta sćti ensku úrvalsdeildarinnar á síđustu leiktíđ, á síđasta tímabili Arsene Wenger međ liđiđ.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía