Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
   fim 18. júní 2020 22:18
Stefán Marteinn Ólafsson
Kristján Guðmunds: FH lið sem við þurftum að passa okkur á
Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar.
Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stjörnustúlkur fengu FH-inga í heimsókn á Samsungvöllinn fyrr í kvöld þegar önnur umferð Pepsi Max deild kvenna fór af stað. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en snemma í seinni hálfleik tóku Stjörnukonur öll völd.

„Bara mjög gott að vinna þennan leik og komnar með stig á töfluna og líka gott að vinna FH sem að var lið sem við þurftum að passa okkur á." Sagði Kristján Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir leik. 

Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  0 FH

„Það er alltaf þannig í fótboltanum að þegar maður er að byrja deildina að þá vill maður ná í stig sem fyrst og um leið og það er komið þá kemur smá andvarp ." 

Innkoma 
Shameeku Nikoda Fishley gjörbreytti leik Stjörnunnar og kom broddi á sóknarleikinn en Kristján sagði hana hafa verið tæpa fyrir leik.
„Hún er búin að vera aðeins í meiðslum og vera í smá tíma að jafna sig, um leið og við byrjuðum að æfa þá meiddist hún eða sparkaði aðeins í völlinn og var ekki tilbúin í fyrsta leik en átti þennan möguleika að spila allavega 45 í dag og greip það tækifæri mjög vel ."


Aðspurður um möguleika á breytingum á hópnum fyrir sumarið taldi Kristján vera lítinn möguleika á því.
„Það er lítill möguleiki á því, við erum ekkert endilega að sækja leikmenn akkurat núna en gluggin er samt ennþá opinn og verður það í töluverðan tíma í viðbót en við teljum okkur vera með nokkuð breiðan og jafnan hóp 18-20 leikmenn sem geta komið inn og spilað svo þannig séð erum við ekkert sértaklega aktívt að að leita að leikmönnum."

„Ég er heilt yfir sáttur við hópinn, hann er helst til of jafn, það mættu fleirri toppa en það kemur kannski bara eins og í leiknum í dag."  
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner