ri 19.apr 2011 11:26
Elvar Geir Magnsson
BV fr tvo lnsmenn fr Crewe (Stafest)
watermark Jordan Connerton og Kelvin Mellor.
Jordan Connerton og Kelvin Mellor.
Mynd: Eyjafrttir.is
eir Jordan Connerton og Kelvin Mellor hafa fengi grnt ljs a ganga til lis vi BV lnssamningi fr Crewe Alexandra sem leikur D-deildinni Englandi.

Bir eru eir kringum tvtugt, Connerton er sknarmaur en Mellor getur bi spila vrninni og miju.

eir fu me Eyjamnnum fingafer Spni dgunum. Samkvmt heimasu Crewe er rgert a eir sni aftur til Englands jl.

Dario Gradi, knattspyrnustjri Crewe, segir a bir leikmenn su mjg hfileikarkir en urfi a last sjlfstraust. Hann vonast til a Eyjadvlin bti r v.

Trausti Hjaltason, framkvmdastjri knattspyrnudeildar BV, segir a a su fleiri jrn eldinum og er mjg bjartsnn a lii bti vi sig sknarmanni ur en flauta verur til leiks Pepsi-deildinni.

Vi erum a reyna a vanda okkur elilega. Vi erum ekki a fara a taka eitthva bara til a taka a," segir Trausti. a eru reyfingar gangi og raun sama staa og hefur veri nokkra daga."

Meal leikmanna sem BV er a skoa er snskur sknarmaur en auk ess er flagi a horfa til Austurrkis og annarra landa Skandinavu. BV fyrsta leik gegn Fram Hsteinsvelli eftir tpar tvr vikur.
banner
Njustu frttirnar
banner
Gylfi r Orrason
Gylfi r Orrason | mn 19. nvember 17:30
Heiar Birnir Torleifsson
Heiar Birnir Torleifsson | fs 16. nvember 08:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 15. gst 14:18
No matches