banner
miđ 16.maí 2018 23:00
Ívan Guđjón Baldursson
Ranieri hćttir hjá Nantes
Mynd: NordicPhotos
Claudio Ranieri mun hćtta sem ţjálfari Nantes eftir tímabiliđ en félagiđ er um miđja deild, fimm stigum frá Evrópudeildarsćti, ţegar einn leikur er eftir.

Samband Ranieri og Waldemar Kita, eiganda félagsins, var orđiđ stirt og gagnrýndu mennirnir hvorn annan í fjölmiđlum á tímabilum. Kita segir leiđir ţó skilja í góđu.

Ranieri mćtti ekki á árshátíđ félagsins ţví hann 'fann ekki bílastćđi' og flaug til London ţess í stađ til ađ 'skođa leka í ţaki'.

Ranieri tók viđ Nantes síđasta sumar og er samningsbundinn ţar til í júní 2019.

Liđinu gekk vel stćrsta hluta tímabilsins og var í Evrópudeildarbaráttu en gengiđ tók ađ versna undir lokin.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches