sun 20.maí 2018 20:30
Ingólfur Páll Ingólfsson
Frakkland: Ajaccio sigrađi Le Havre eftir vítaspyrnukeppni
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garđarsson
Ajaccio sigrađi Le Havre í umspili um laust sćti í frönsku úrvalsdeildinni á nćstu leiktíđ.

Ghishlain Gimbert kom Ajaccio yfir á 17. mínútu en Mateta jafnađi fyrir Le Havre og stađan jöfn í leikhléi.

Ekkert var skorađ í síđari hálfleik og ţví ţurfti ađ grípa til framlengingar. Ţađ var mikill hiti í mönnum í framlengingunni ţar sem alls fjögur rauđ spjöld litu dagsins ljós á ađeins fimm mínútum.

Le Havre komst aftur yfir á 111. mínútu međ marki úr vítaspyrnu en AC Ajaccio tókst ađ jafna međ síđustu spyrnu leiksins og ţví ţurfti ađ grípa til vítaspyrnukeppni.

Ţar voru liđsmenn Ajaccio sterkari og skoruđu úr öllum sínum spyrnum. Ajaccio mćtir ţví Toulouse í algjörum úrslitaleik en Toulouse lenti í ţriđja neđsta sćti úrvalsdeildarinnar á ţessari leiktíđ.

AC Ajaccio 7-5 Le Havre
1-0 Ghislain Gimbert ('17)
1-1 Jean-Philippe Mateta ('36)
1-2 Jean-Philippe Mateta ('111)
2-2 M. M. Camara ('125)
5-3 í vítaspyrnukeppni


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía