sun 12.ágú 2018 15:27
Ívan Guđjón Baldursson
Svíţjóđ: Glódís skorađi í góđum sigri
watermark
Mynd: Fotbolti.net - Anna Ţonn
Rosengĺrd 3 - 0 Bunkeflo
1-0 I. Landeka ('23)
2-0 S. Sorensen ('39)
3-0 Glódís Perla Viggósdóttir ('88)

Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn og skorađi í 3-0 sigri Rosengĺrd gegn Bunkeflo í efstu deild sćnska kvennaboltans.

Rakel Hönnudóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir léku allan leikinn í liđi Bunkeflo en áttu fá svör gegn afar sterku liđi heimamanna.

Glódís og stöllur eru í öđru sćti eftir sigurinn, fjórum stigum frá toppliđi Piteĺ. Bunkeflo er í fallsćti, međ 14 stig eftir 13 umferđir.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía