banner
fös 14.sep 2018 12:00
Magnús Már Einarsson
Byrjunarliđi West Ham lekiđ á Twitter 60 leiki í röđ
Pellegrini er ekki sáttur viđ lekann.
Pellegrini er ekki sáttur viđ lekann.
Mynd: NordicPhotos
Manuel Pellegrini, stjóri West Ham, er afar ósáttur viđ ađ byrjunarliđi liđsins sé alltaf lekiđ á Twitter, meira segja áđur en leikmenn fá ađ vita ţađ.

Leikmenn West Ham fá ađ vita byrjunarliđiđ fjórum klukkutímum fyrir leik en ţá er yfirleitt búiđ ađ birta liđiđ á Twitter ađgang sem heitir ExWHUemployee.

Ljóst er ađ lekinn kemur frá einhverjum starfsmanni West Ham og Pellegrini hefur nú fyrirskipađ rannsókn til ađ komast til botns í málinu.

Samkvćmt frétt The Times hefur byrjunarliđ West Ham birst löngu fyrir leik á umrćddum Twitter ađgangi í 60 leikjum í röđ!

Hamrarnir eru í basli í ensku úrvalsdeildinni en ţeir hafa tapađ öllum leikjum sínum á timabilinu. Nćsti leikur er gegn Everton á útivelli á sunnudaginn.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
No matches