Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 02. desember 2017 19:52
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Championship: Sjálfsmark Harðar kom ekki að sök
Hörður Björgvin Magnússon leikur með Bristol City.
Hörður Björgvin Magnússon leikur með Bristol City.
Mynd: Twitter
Bristol City 2 - 1 Middlesbrough
1-0 Joe Bryan ('51 )
2-0 Jamie Paterson ('54 )
2-1 Hörður Björgvin Magnússon ('75 , sjálfsmark)

Lokaleikur dagsins í Championship deildinni var viðureign Bristol City og Middlesbrough.

Staðan var markalaus í hálfleik en seinni hálfleikur var sex mínútna gamall þegar Joe Bryan kom heimamönnum í Bristol City yfir.

Jamie Paterson skoraði annað mark heimamanna stuttu síðar og staðan því orðin 2-0.

Hörður Björgvin Magnússon sem lék allan leikinn fyrir Bristol City í dag varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 75. mínútu en það kom ekki að sök og Bristol City tók stigin þrjú.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leicester 44 30 4 10 86 39 +47 94
2 Leeds 45 27 9 9 80 41 +39 90
3 Ipswich Town 43 26 11 6 85 53 +32 89
4 Southampton 44 25 9 10 85 61 +24 84
5 West Brom 44 20 12 12 67 44 +23 72
6 Norwich 44 21 9 14 77 61 +16 72
7 Hull City 44 19 12 13 65 56 +9 69
8 Coventry 43 17 12 14 68 55 +13 63
9 Middlesbrough 44 18 9 17 64 60 +4 63
10 Preston NE 44 18 9 17 56 61 -5 63
11 Cardiff City 44 19 5 20 50 61 -11 62
12 Bristol City 44 16 11 17 51 47 +4 59
13 Sunderland 44 16 8 20 52 51 +1 56
14 Swansea 44 15 11 18 57 62 -5 56
15 Watford 44 12 17 15 59 58 +1 53
16 QPR 45 14 11 20 45 57 -12 53
17 Millwall 44 14 11 19 43 55 -12 53
18 Stoke City 44 13 11 20 44 60 -16 50
19 Blackburn 44 13 10 21 58 74 -16 49
20 Plymouth 44 12 12 20 58 69 -11 48
21 Sheff Wed 44 13 8 23 39 68 -29 47
22 Birmingham 44 12 10 22 48 64 -16 46
23 Huddersfield 44 9 17 18 47 74 -27 44
24 Rotherham 44 4 12 28 32 85 -53 24
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner