banner
fim 12.júl 2018 12:37
Elvar Geir Magnússon
Króatísku blöđin strá salti í sár Englendinga
watermark Gleđi í Króatíu.
Gleđi í Króatíu.
Mynd: Samsett - Guardian
Ţađ er mikiđ stuđ í Zagreb eftir ađ Króatía vann England í undanúrslitum HM í Moskvu í gćr.

Króatar tala um Englendingar hafi fariđ fram úr sér í allri umrćđu fyrir leikinn. Talađ var um ţreytu í króatíska liđinu fyrir leik en ţegar á hólminn var komiđ reyndist ţađ alls ekki rétt.

Króatískir fjölmiđlar eru á yfirsnúningi eftir úrslitin en sjónvarpsstöđin HRT hóf samantektarţátt sinn á ţví ađ fréttamenn og sérfrćđingar voru hoppandi og syngjandi um sjónvarpsveriđ.

Robert Prosinecki, einn af leikmönnum Króatíu sem unnu bronsiđ á HM 1998, sagđi: „Viđ myrtum Englendinga eftir hálfleikinn!"

Ţá sagđi umsjónarmađur ţáttarins: „Englendingar ţurfa ekki ađ skammast sín. Ţeir voru slegnir út af verđandi heimsmeisturum. Viđ spiluđum ţroskađan leik og vorum mun betri."

Dagblađiđ Vecernij sagđi í fyrirsögn: „Viđ rotuđum Englendinga!" og blađamađurinn Zeljko Jankovic skrifađi ađ í úrslitaleiknum á sunnudag kćmi ljós hvert vćri besta fótboltaliđ jarđarinnar í dag. Hann svarađi reyndar spurningunni sjálfur í nćstu málsgrein: „Ţađ er Króatía, ekki efast neitt um ţađ."

Međal annarra fyrirsagna í Króatíu:

„Hrokinn kom í bakiđ á ţeim" - „Englendingar kunna ekki ađ taka tapi" - „Sjáđu Englendinga gráta eftir tapiđ gegn Króatíu"

Króatísk sjónvarpsstöđ sýndi myndband frá liđshóteli landsliđsins ţar sem menn voru syngjandi og dansandi ofan á borđum.

Sjá einnig:
Dalic og Modric ekki sáttir međ „ensku sérfrćđingana"
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía