Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
   mán 04. mars 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - ÍR tekur á móti HK í Lengjubikar kvenna
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍR og HK eigast við í B-deild Lengjubikars kvenna klukkan 19:00 í kvöld.

Bæði lið eru með þrjú stig en ÍR hefur spilað þrjá leiki á meðan HK hefur aðeins spilað tvo.

Leikurinn fer fram á heimavelli ÍR í Skógarseli.

Leikur dagsins:

Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 ÍR-HK (ÍR-völlur)
Lengjubikar kvenna - B-deild
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Afturelding 7 4 2 1 22 - 7 +15 14
2.    Grindavík 7 3 2 2 16 - 17 -1 11
3.    ÍA 7 2 4 1 12 - 10 +2 10
4.    HK 7 3 1 3 11 - 10 +1 10
5.    ÍR 7 3 0 4 10 - 14 -4 9
6.    Fram 7 2 2 3 18 - 21 -3 8
7.    FHL 7 2 2 3 12 - 17 -5 8
8.    Grótta 7 1 3 3 10 - 15 -5 6
Athugasemdir
banner
banner
banner