Amorim langt frá því að hætta - Wirtz fundaði með City - Ensk stórlið vilja Rodrygo
Arnór Borg um VÆB fagn Vestra: Daði var að cooka inn í klefa, Róa eitthvað
Dóri Árna: Ef maður misstígur sig einu sinni þá ertu búinn
Davíð Smári eftir magnaðan sigur: Þetta er fótboltaleikur, það eru tilfinningar
Haddi: Gerum glórulaus mistök
Rúnar Kristins: Baráttuandinn og viljinn til staðar
Sjáðu síðasta víti Stjörnunnar og stemninguna hjá Kára í Akraneshöllinni
Hektor Bergmann: Þetta er besta tilfinning í heimi
Jökull eftir sigur í vító: „Eigum sittera fyrir framan markið“
Alexander Aron: Hægt að fara með þennan leik upp í KSÍ og kenna hvernig á að spila fótbolta
Maggi: Fer ekkert ofan af því að það væri fínt að fá VAR til Íslands
Elmar Kári: Draumur að fá þann heiður að taka þátt í þessu verkefni
Pressa á Jóni Þór? - „Það er alveg klárt mál"
Venni sló á létta strengi: Evrópudraumurinn er farinn
Túfa: Að mínu mati eitt af þremur bestu liðunum í Lengjudeildinni
Oliver: Þrennan hefði mátt detta
„Það eru bara hærri hlaupatölur þegar við spilum við KR en önnur lið"
Óskar Hrafn: Í dag duttum við af hjólinu
„Veit ekki hvort að menn hafi haldið að þetta kæmi að sjálfu sér"
Brynjar Kristmunds: Þurftum að bera ákveðna virðingu fyrir því
Bjarni Jó: Heppnaðist illa og ég tek það á mig
   fim 25. júlí 2024 23:15
Brynjar Óli Ágústsson
Chris Brazell: Ég er alls ekki aðal maðurinn á bakvið þennan sigur
Lengjudeildin
<b>Chris Brazell, þjálfari Gróttu.</b>
Chris Brazell, þjálfari Gróttu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Mjög ánægður með að vinna, við höfum átt erfiða seinustu leiki,'' segir Chris Brazell, þjálfari Gróttu, eftir 3-1 sigur gegn Grindavík í 14. umferð Lengjudeildarinnar. 


„Mér fannst þeir sýna í kvöld gæði og þeir sýndu líka löngun. Mér fannst þessi úrslit sýna hvað við höfum í okkur, sérstaklega eftir að hafa tapið sjö leiki í röð,''

„Ég er alls ekki aðal maðurinn á bakvið þennan sigur, heldur eru það strákarnir. Það var gott að ferska upp liðið aðeins og við höfum átt vandræðum með meiðsli. Okkur finnst að þetta vera keppnishæft lið og okkur fannst vera kominn tími að koma inn öðrum leikmönnum inn í liðið,''

Rasmus Christiansen spilaði sinn fyrsta leik fyrir Gróttu í dag og var flottur í vörninni.

„Hann var átti sterka frammistöðu, en hann getur líka bætt sig sem leikmaður. Hann er ólíkur mörgum af leikmönnum mínum og hann er aðeins nær mínum og Arons aldur. Ég vill að þeir njóti að spila fótbolta, og ég er viss að þeir hafa spilað með betri þjálfurum,''
 

„Ég hef þekkt núna í níu eða tíu mánuði. Hann þjálfaði með okkur allann vetur og við vorum vonsvikin að við fengum hann ekki  til okkar fyrir timabilið,'' segir Chris.

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner