Tottenham landar Simons - Man Utd hafnar beiðni Mainoo um að vera lánaður - Villa að kaupa Asensio
„Ekki hægt að leggja árar í bát og gefast upp útaf einhverri helvítis töflu”
Guðni Eiríks: Fókuspunkturinn að svara fyrir skítaleik
Arnar Gunnlaugs: Þetta er sexí hópur
Hólmar Örn: Maður þurfti aðeins að hrista það af sér
Magnús Már: Margt jákvætt í frammistöðunni en niðurstaðan súr
Sölvi Geir: Vonandi er búið að losna um tómatsósuna hjá honum
Túfa: Þvílík endurkoma eftir að hafa verið með bakið uppvið vegg
Oliver Ekroth: Allir leikir eins og úrslitaleikir
Davíð Smári: Okkar versti leikur
Örvar Eggerts: Gott að spila illa og vinna
Jökull: Ætlum okkur meira - Erum ekki að horfa í fjórða eða þriðja sætið
Óskar hefur engar áhyggjur: „Annað liðið skokkaði tvisvar upp í hornspyrnur og skoraði“
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
banner
   fim 25. júlí 2024 23:15
Brynjar Óli Ágústsson
Chris Brazell: Ég er alls ekki aðal maðurinn á bakvið þennan sigur
Lengjudeildin
<b>Chris Brazell, þjálfari Gróttu.</b>
Chris Brazell, þjálfari Gróttu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Mjög ánægður með að vinna, við höfum átt erfiða seinustu leiki,'' segir Chris Brazell, þjálfari Gróttu, eftir 3-1 sigur gegn Grindavík í 14. umferð Lengjudeildarinnar. 


„Mér fannst þeir sýna í kvöld gæði og þeir sýndu líka löngun. Mér fannst þessi úrslit sýna hvað við höfum í okkur, sérstaklega eftir að hafa tapið sjö leiki í röð,''

„Ég er alls ekki aðal maðurinn á bakvið þennan sigur, heldur eru það strákarnir. Það var gott að ferska upp liðið aðeins og við höfum átt vandræðum með meiðsli. Okkur finnst að þetta vera keppnishæft lið og okkur fannst vera kominn tími að koma inn öðrum leikmönnum inn í liðið,''

Rasmus Christiansen spilaði sinn fyrsta leik fyrir Gróttu í dag og var flottur í vörninni.

„Hann var átti sterka frammistöðu, en hann getur líka bætt sig sem leikmaður. Hann er ólíkur mörgum af leikmönnum mínum og hann er aðeins nær mínum og Arons aldur. Ég vill að þeir njóti að spila fótbolta, og ég er viss að þeir hafa spilað með betri þjálfurum,''
 

„Ég hef þekkt núna í níu eða tíu mánuði. Hann þjálfaði með okkur allann vetur og við vorum vonsvikin að við fengum hann ekki  til okkar fyrir timabilið,'' segir Chris.

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir