Kristín Dís Árnadóttir hefur sagt skilið við Bröndby eftir tvö og hálft hjá danska félaginu. Liðið var grátlega nálægt því að vinna tvo titla í vor en endaði með hvorugan því Nordsjælland hafði betur bæði í deildinni og í úrslitaleik bikarsins.
Kristín Dís er uppalin hjá Breiðabliki og hélt til Danmerkur í vetrarglugganum eftir tímabilið 2022. Hún sleit krossband á fyrsta tímabili sínu með Bröndby og sneri til baka fyrir um ári síðan.
Hún lék sem miðvörður og bakvörður í Danmörku og hefur verið í landsliðshópnum í síðustu verkefnum.
Hún verður 25 ára í næsta mánuði og hefur verið orðuð við annð félag í Danmörku, OB.
Kristín Dís er uppalin hjá Breiðabliki og hélt til Danmerkur í vetrarglugganum eftir tímabilið 2022. Hún sleit krossband á fyrsta tímabili sínu með Bröndby og sneri til baka fyrir um ári síðan.
Hún lék sem miðvörður og bakvörður í Danmörku og hefur verið í landsliðshópnum í síðustu verkefnum.
Hún verður 25 ára í næsta mánuði og hefur verið orðuð við annð félag í Danmörku, OB.
„Ég vil þakka öllum liðsfélögum og þjálfurum/stjórnendum fyrir síðustu tvö og hálft ár. Ég hef vaxið sem manneskja og leikmaður og hef kynnst ótrúlegu fólki. Sérstakir þakkir til gulu og bláu stuðningsmannanna.
Kristín Árnadóttir forlader os denne sommer, da kontrakten udløber.
— Brøndby IF Women (@Brondbywomen) July 26, 2024
“Tak til alle mine holdkammerater og træner/ledere for de sidste 2,5 år. Jeg er vokset som person og spiller, og jeg har mødt så mange fantastiske mennesker. En speciel tak til de gule og blå fans” ???????? pic.twitter.com/zxim4a9rna
Tveir molar
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 24, 2024
Kristín Dís Árnadóttir er í viðræðum við OB Í ????????.
OB er aftur komið í deild þeirra bestu í ????????og hafa sett mikla orku í kvennaliðið sitt
——————————-
Breki Baldursson er sagður vera að ganga til liðs við Esbjerg í ???????? frá Fram. pic.twitter.com/GPWX9cS294
Athugasemdir