Þróttur V. 3-2 Víkingur Ó.
1-0 Eiður Jack Erlingsson ('3 )
1-1 Gary Martin ('33 )
2-1 Hreinn Ingi Örnólfsson ('74 )
3-1 Jóhann Þór Arnarsson ('78 )
3-2 Markaskorara vantar ('93 )
Þróttur Vogum vann glæsilegan sigur á Víkingi Ólafsvík í 14. umferð í 2. deild í kvöld.
Heimamenn komust yfir snemma leiks en þar var Eiður Jack Erlingsson á ferðinni.
Gary Martin jafnaði metin fyrir Víking eftir rúmlega hálftíma leik og þannig var staðan þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks.
Þróttaarar skoruðu tvö mörk með fjögurra mínútna millibili í seinni hálfleik og í uppbótatíma tókst Víkingi að klóra í bakkann en nær komut þeir ekki.
Með sigrinum fer Þróttur í 4. sæti deildarinnar í bili að minnsta kosti en Víkingur er áfram í 2. sæti þremur stigum á eftir toppliði Selfoss.

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |