Vaclav Cerny, 26 ára landsliðsmaður Tékklands, er kominn til Rangers í Skotlandi á lánssamningi frá Wolfsburg út komandi tímabil.
Cerny lék aðeins fjórtán byrjunarliðsleiki fyrir Wolfsburg á síðasta tímabili en það var hans fyrsta hjá félaginu eftir að hann kom frá Twente.
Cerny er kantmaður og var með tékkneska landsliðinu á EM í Þýskalandi.
Cerny lék aðeins fjórtán byrjunarliðsleiki fyrir Wolfsburg á síðasta tímabili en það var hans fyrsta hjá félaginu eftir að hann kom frá Twente.
Cerny er kantmaður og var með tékkneska landsliðinu á EM í Þýskalandi.
Philippe Clement stjóri Rangers lýsir honum sem spennandi leikmanni með góða reynslu úr Evrópuboltanum. Hann styrki möguleika Rangers sóknarlega.
He's Here.. ????????
— Rangers Football Club (@RangersFC) July 26, 2024
Welcome to Rangers, Václav ?erny ???? pic.twitter.com/4T5f4VWlF1
Athugasemdir



