Inter í kapphlaupið um Guehi en Liverpool leiðir - Wharton ofar en Baleba á lista Man Utd - Muscat líklegastur til Rangers
Jói Bjarna: Erum að smella í gang
Haukur Andri: Höfum verið óheppnir með úrslit
Þorsteinn opnar nýjan kafla: Ágætis tímapunktur til að skipta út og gera breytingar
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
banner
   fim 25. júlí 2024 22:40
Brynjar Óli Ágústsson
Haraldur Árni: Ég veit ekkert hvað hann er að gera hérna í dag
Lengjudeildin
<b>Haraldur Árni, þjálfari Grindavíkur.</b>
Haraldur Árni, þjálfari Grindavíkur.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

„Mér líður ílla'' segir Haraldur Árni Hróðmarsson, þjálfari Grindavíkur, eftir 3-1 tap gegn Gróttu í 14. umferð Lengjudeildarinnar.


„Við vorum lélegir fyrstu 20. mínútunar af leiknum svo fannst mér við vera töluvert sterkari aðilinn í fyrri hálfleiknum. Við eigum tonn af færum, þannig það var svekkjandi að vera undir í hálfleik. Við skorum síðan fínt mark í seinni hálfleiknum mér fannst að allur vindur var með okkur,''

Turkus fær dæmt á sig rautt spjald þegar hann tæklar inn í teig og Grótta fær víti. Haraldur var alls ekki sáttur með litinn á því spjaldi.

„Það getur vel verið að þetta hafi verið vítaspyrna, en minn maður ef hann snertir ekki boltann þá er hann í minnsta kosti að reyna leika honum. Þannig hann er ekki að ræna marktækifæri. Twana rak tvo menn hjá mér útaf fyrir tíu dögum síðan og ég veit ekkert hvað hann er að gera hérna í dag,''

„Það er engin sértök lína hjá honum, það er engin sértök hjá honum á milli leikja og það er engi lína milli dómara milli leikja heldur sem fer svolitið í taugarnar á mér. Við erum komin með fimm rauð síðustu fjórum leikjum og ég hef verið sammála tveimur af þeim,''

Daniel Ndi spilaði sinn fyrsta leik fyrir Grindavík í dag.

„Hann er spennandi, hann er með mikla hæfileika og gefur okkur aðra vídd,'' segir Haraldur Árni

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir