Martinelli til Sádi? - Brentford neitar að lækka sig - Alonso tilbúinn að selja - Elanga á leið til Newcastle
Jóhann Birnir: Þurfum að vera með fókus á það sem við erum að gera
Árni Freyr: Vorum litlir í okkur og náðum ekki að höndla svona barning
Bergvin stóð við stóru orðin - „Gaman að hafa smá banter í þessari deild"
Gunnar Már: Það var eins og við vorum manni færri
Gústi Gylfa: Rautt spjald snýst ekkert um agavandamál
Farið á þrjú stórmót og þetta er besta umhverfið
„Hvað gerðist ekki í þeim leik?"
Ræða forsetans gladdi - „Við sögðum allt sem lá á hjartanu"
Sveindís: Veit ekki hvort þeir hafi séð þetta fyrir sér fyrir nokkrum árum
Bjarni Jó: Sagði að nú vilja Gummi Tóta, Sævar Gísla og allir koma
Haraldur Freyr: Réðum öllu á vellinum
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Halli Hróðmars: Leikplanið fór út um gluggann snemma í dag
Gunnar Heiðar: Þegar lestin er farin af stað er helvíti erfitt að stoppa hana
Jakob Gunnar: Einhver skrítnasta skottækni sem ég hef séð
   fim 25. júlí 2024 22:40
Brynjar Óli Ágústsson
Haraldur Árni: Ég veit ekkert hvað hann er að gera hérna í dag
Lengjudeildin
<b>Haraldur Árni, þjálfari Grindavíkur.</b>
Haraldur Árni, þjálfari Grindavíkur.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

„Mér líður ílla'' segir Haraldur Árni Hróðmarsson, þjálfari Grindavíkur, eftir 3-1 tap gegn Gróttu í 14. umferð Lengjudeildarinnar.


„Við vorum lélegir fyrstu 20. mínútunar af leiknum svo fannst mér við vera töluvert sterkari aðilinn í fyrri hálfleiknum. Við eigum tonn af færum, þannig það var svekkjandi að vera undir í hálfleik. Við skorum síðan fínt mark í seinni hálfleiknum mér fannst að allur vindur var með okkur,''

Turkus fær dæmt á sig rautt spjald þegar hann tæklar inn í teig og Grótta fær víti. Haraldur var alls ekki sáttur með litinn á því spjaldi.

„Það getur vel verið að þetta hafi verið vítaspyrna, en minn maður ef hann snertir ekki boltann þá er hann í minnsta kosti að reyna leika honum. Þannig hann er ekki að ræna marktækifæri. Twana rak tvo menn hjá mér útaf fyrir tíu dögum síðan og ég veit ekkert hvað hann er að gera hérna í dag,''

„Það er engin sértök lína hjá honum, það er engin sértök hjá honum á milli leikja og það er engi lína milli dómara milli leikja heldur sem fer svolitið í taugarnar á mér. Við erum komin með fimm rauð síðustu fjórum leikjum og ég hef verið sammála tveimur af þeim,''

Daniel Ndi spilaði sinn fyrsta leik fyrir Grindavík í dag.

„Hann er spennandi, hann er með mikla hæfileika og gefur okkur aðra vídd,'' segir Haraldur Árni

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner