Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fim 13. september 2018 10:03
Elvar Geir Magnússon
Láttu vaða - Þú getur unnið miða á úrslitaleikinn og Mjólkurbikarglös
Uppfært - VINNINGARNIR ERU GENGNIR ÚT
Mynd: Mjólkurbikarinn
Spurningaleikurinn Láttu vaða snýr aftur eftir sumarfrí en að þessu sinni var til mikils að vinna!

Heppnir þátttakendur fá boðsmiða á bikarúrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks sem verður á laugardagskvöld á Laugardalsvelli! Sigurvegararnir fá einnig Mjólkurbikarglös!

(Vinninga skal sækja í höfuðstöðvar KSÍ á Laugardalsvelli)

Allir vinningar eru gengnir út en það þurfti að svara nægilega mörgum spurningum rétt til að fá lykilorðið.

Tíu fyrstu sem sendu lykilorðið til okkar unnu og pósti þeirra var svarað. Þó vinningarnir séu farnir er enn hægt að spreyta sig í leiknum til gamans!

Láttu vaða!


Athugasemdir
banner
banner
banner