Kompany vill taka við Bayern - Isak og Brobbey efstir á blaði Arsenal - McKenna orðaður við Chelsea og Man Utd
   sun 14. apríl 2024 15:14
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Svakalegir yfirburðir Blika gegn Vestra
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Nýliðar Vestra sáu ekki til sólar á Kópavogsvelli í gær þar sem þeir töpuðu 4-0 gegn Breiðabliki. Vestramenn byrja tímabilið í brekku en svakalegir yfirburðir Blika í gær sjást skýst á tölfræði leiksins.

Vestri átti aðeins eina marktilraun í leiknum og það var skot sem fór hátt yfir. Blikar átti hinsvegar nítján marktilraunir og af þeim fóru níu á markrammann

Breiðablik - Vestri 4-0
Með boltann: 67% - 33%
Marktilraunir: 19-1
Á markið: 9-0
Vænt mörk (xG): 3,24 - 0,19

Hér að neðan má sjá mörkin úr leiknum og einnig mörkin úr sigri KR gegn Stjörnunni í Garðabænum á föstudaginn.

Breiðablik 4-0 Vestri
1-0 Viktor Karl Einarsson ('51)
2-0 Höskuldur Gunnlaugsson, víti ('63)
3-0 Dagur Örn Fjeldsted ('85)
4-0 Kristófer Ingi Kristinsson ('90)
Rautt spjald: Elvar Baldvinsson (Vestri) ('75)
Lestu um leikinn hér.


Stjarnan 1 - 3 KR
0-1 Ægir Jarl Jónasson ('28 )
1-1 Örvar Eggertsson ('44 )
1-2 Axel Óskar Andrésson ('81 )
1-3 Benoný Breki Andrésson ('94 )
Lestu um leikinn


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 7 6 0 1 18 - 7 +11 18
2.    Breiðablik 6 4 0 2 15 - 9 +6 12
3.    FH 7 4 0 3 11 - 11 0 12
4.    Valur 6 3 2 1 9 - 5 +4 11
5.    Fram 6 3 2 1 7 - 4 +3 11
6.    KR 7 3 1 3 13 - 12 +1 10
7.    Stjarnan 6 3 1 2 8 - 7 +1 10
8.    ÍA 6 3 0 3 14 - 9 +5 9
9.    HK 6 2 1 3 6 - 10 -4 7
10.    Vestri 7 2 0 5 5 - 16 -11 6
11.    KA 7 1 2 4 11 - 15 -4 5
12.    Fylkir 7 0 1 6 7 - 19 -12 1
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner