Liverpool vill Summerville - Newcastle reynir við landsliðsmenn - McKenna, Maresca og Frank á blaði Chelsea
Jóhann Kristinn: Fullsödd í seinni fyrir minn smekk
Donni: Konni bróðir fór aðeins fram úr sér í gleðinni
Þjálfar liðsfélaga sinn í 3. flokki - „Fyndið að hafa hana í klefanum"
Hulda Hrund ruglaðist og sagði: 'Einbeittar Fylkir' - Hlegið að þessu í hálfleik
Eva Rut: Ég er ekki eins og Gylfi Sig
Veðrið skipti ekki sköpum - „Gaman þegar gengur vel og það gengur vel þegar það er gaman“
Pétur útskýrir af hverju Valur vildi ekki fresta - „Það var ekkert flókið"
Telma enn nefbrotin en sneri til baka - „Ógeðslega ánægð"
Nik: Komum við út með mikið hugrekki, hjarta og löngun
Skoraði fyrsta deildarmark sitt fyrir Blika - „Þetta kryddar aðeins upp á leikinn“
Bjössi: Sem betur fer eigum við eina Katrínu Ágústsdóttur upp á topp
Sigurvin: Markmaðurinn á ekki að reyna að sóla sóknarmenn
Úlfur: Við erum með bolta, keilur og vesti
Sterkastur í 7. umferð: Núna er ég kominn ofar á völlinn og þá komu mörk
Ómar Ingi: Er að komast upp á lagið að halda minna með honum
Gummi Magg: Það var sætt að sjá hann í netinu
Haraldur Freyr: Hann allavega brýtur á honum
„Veit ekki hvort hann verði klár í næsta leik, þarnæsta eða eftir tíu leiki"
Jón Þór: Hann bjargaði stigi fyrir okkur í dag
Jason Daði: Ég er leikmaður Breiðabliks og er mjög sáttur hér
banner
   þri 16. júlí 2013 21:54
Magnús Már Einarsson
Gústi Gylfa: Þeir sem hafa vit á fótbolta fengu góðan varnarleik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Það var mikið vinnuframlag í dag og þetta var frábær sigur," sagði Ágúst Þór Gylfason þjálfari Fjölnis við Fótbolta.net eftir 1-0 sigur liðsins á Leikni R. í kvöld.

Skemmtanagildið var ekki hátt í leiknum í kvöld en afar fá færi litu dagsins ljós.

,,Það hafa oft verið markasúpur á móti Leikni en þetta er engu að síðu góður sigur. Þetta var barningur og læti. Bæði lið seldu sig dýrt og spiluðu varnarleikinn mjög vel. Þeir sem hafa vit á fótbolta fengu góðan varnarleik."

Fjölnismenn hafa verið á fínni siglingu að undanförnu og eru nú í fjórða sæti deildarinnar eftir erfiða byrjun í sumar.

,,Menn eru búnir að taka meiri ábyrgð. Við erum búnir að breyta taktíkinni smá og strákarnir smellpassa inn í þetta."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner