Þrír orðaðir við Man City - Chelsea og Liverpool á eftir Kerkez - Fer Vlahovic til Arsenal?
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
Arnar Pálmi: Aldrei upplifað annað eins
Sá leikjahæsti framlengdi við Völsung - „Ákvað að hætta því leikriti núna"
Alli Jói: Eins stórt og það gerist fyrir Völsung
Elfar Árni: Ekki hægt að segja nei þegar hann sagði mér að drulla mér heim
Var með nokkur tilboð en fannst FH langmest spennandi
Hoppaði í sófanum þegar lausn fannst - „Atvinnumennska að koma í Breiðablik"
Aftur upp í Bestu deildina - „Í sjálfu sér seldur eftir þann fund"
Valgeir vonar að fólk skilji sig - „Hef heyrt sögur úr Kórnum"
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
   þri 16. júlí 2013 21:54
Magnús Már Einarsson
Gústi Gylfa: Þeir sem hafa vit á fótbolta fengu góðan varnarleik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Það var mikið vinnuframlag í dag og þetta var frábær sigur," sagði Ágúst Þór Gylfason þjálfari Fjölnis við Fótbolta.net eftir 1-0 sigur liðsins á Leikni R. í kvöld.

Skemmtanagildið var ekki hátt í leiknum í kvöld en afar fá færi litu dagsins ljós.

,,Það hafa oft verið markasúpur á móti Leikni en þetta er engu að síðu góður sigur. Þetta var barningur og læti. Bæði lið seldu sig dýrt og spiluðu varnarleikinn mjög vel. Þeir sem hafa vit á fótbolta fengu góðan varnarleik."

Fjölnismenn hafa verið á fínni siglingu að undanförnu og eru nú í fjórða sæti deildarinnar eftir erfiða byrjun í sumar.

,,Menn eru búnir að taka meiri ábyrgð. Við erum búnir að breyta taktíkinni smá og strákarnir smellpassa inn í þetta."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner