Rashford, Fonseca, Moyes, Jorginho, Fati, Lenglet, Amorim, Sterling og Lukaku koma við sögu
   fim 18. apríl 2024 18:04
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið kvöldsins: Sex breytingar hjá Klopp - Bowen klár í slaginn
Salah er í byrjunarliðinu
Salah er í byrjunarliðinu
Mynd: Getty Images
Mynd: EPA

Liverpool þarf kraftaverk til að komast áfram í Evrópudeildinni en liðið tapaði fyrri leiknum á Anfield gegn Atalanta 3-0.


Jurgen Klopp gerir sex breytingar á liðinu frá fyrri leiknum en Andy Robertson og Trent Alexander-Arnold eru í bakvörðunum.

Alisson er kominn aftur í markið og Luis Diaz og Mohamed Salah eru sitthvoru megin við Cody Gakpo í fremstu víglínu.

West Ham hefur einnig verk að vinna gegn þýsku meisturunum í Leverkusen en liðið tapaði fyrri leiknum ytra 2-0. Jarrod Bowen hefur misst af síðustu tveimur leikjum vegna meiðsla en hann er í byrjunarliðinu í kvöld.

Lucas Paqueta og Emerson eru í banni og Kostas Mavropanos er meiddur. Kurt Zouma, Aaron Cresswell og Tomas Soucek koma inn í liðið.

Liverpool: Alisson, Van Dijk, Konate, Alexander-Arnold, Robertson, Szoboszlai, Mac Allister, Jones, Diaz, Gakpo, Salah.
(Varamenn: Adrian, Kelleher, Gomez, Endo, Nunez, Elliot, Jota, Tsimikas, Gravenberch, Clark, Danns, Quansah)

Atalanta: Musso, Gjimshiti, Hien, Kolasinac, Zappacosta, De Roon, Ederson, Ruggeri, Koopmeiners, Al. Miranchuk, Scamacca.


West Ham: Fabianski, Coufal, Zouma, Aguerd, Cresswell, Ward-Prowse, Alvarez, Soucek, Bowen, Antonio, Kudus.
(Varamenn: Anang, Knightbridge, Johnson, Cornet, Ings, Ogbonna, Casey, Mubama, Swyer, Orford)

Leverkusen: Kovar, Stanisic, Tah, Hincapie, Kossounou, Palacios, Xhaka, Grimaldo, Wirtz, Tella, Schick.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner