Man Utd ætlar að selja Antony - Zirkzee til Arsenal?
banner
   mán 19. febrúar 2024 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn í dag - Girona þarf sigur í Baskalandi
Mynd: EPA
Síðasti leikur helgarinnar í spænska boltanum fer fram í kvöld, þegar Athletic Bilbao tekur á móti toppbaráttuliði Girona.

Hér er um afar spennandi slag að ræða þar sem bæði lið eru í harðri baráttu ofarlega í deildinni.

Heimamenn í Bilbao eru aðeins fimm stigum frá meistaradeildarsæti og þurfa sigur í þeirri baráttu, á meðan Girona situr í öðru sæti og þarf sigur til að minnka bilið á milli sín og toppliðs Real Madrid.

Girona hefur verið að misstíga sig að undanförnu og þarf að komast aftur á sigurbraut sem fyrst til að halda í við Real.

Leikur kvöldsins:
20:00 Athletic Bilbao - Girona
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 31 24 6 1 67 20 +47 78
2 Barcelona 31 21 7 3 62 34 +28 70
3 Girona 31 20 5 6 63 39 +24 65
4 Atletico Madrid 31 19 4 8 59 36 +23 61
5 Athletic 30 16 8 6 50 28 +22 56
6 Real Sociedad 30 13 10 7 43 31 +12 49
7 Betis 31 11 12 8 38 37 +1 45
8 Valencia 30 12 8 10 33 32 +1 44
9 Getafe 31 9 12 10 37 43 -6 39
10 Osasuna 30 11 6 13 36 43 -7 39
11 Villarreal 30 10 8 12 48 53 -5 38
12 Las Palmas 30 10 7 13 29 33 -4 37
13 Alaves 30 8 8 14 26 36 -10 32
14 Mallorca 31 6 13 12 25 36 -11 31
15 Vallecano 31 6 13 12 25 38 -13 31
16 Sevilla 30 7 10 13 37 44 -7 31
17 Celta 31 6 10 15 33 46 -13 28
18 Cadiz 31 4 13 14 21 41 -20 25
19 Granada CF 30 2 8 20 30 60 -30 14
20 Almeria 30 1 10 19 28 60 -32 13
Athugasemdir
banner
banner
banner