Man City gerir tilboð í Olmo - Barcelona reynir líka að fá spænska landsliðsmanninn - Wan-Bissaka vill ekki fara til West Ham
   sun 21. apríl 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Spánn í dag - El Clásico á Bernabeu
Það verður hart barist á Bernabeu
Það verður hart barist á Bernabeu
Mynd: Getty Images
Real Madrid og Barcelona mætast í einu og ef ekki stærsta einvígi í sögu fótboltans, El Clásico, á Santiago Bernabeu í La Liga í dag.

Mason Greenwood og félagar í Getafe mæta Real Sociedad klukkan 10:00 áður en Almería tekur á móti Villarreal.

Atlético Madríd heimsækir Deportivo Alaves klukkan 16:30 áður en rauði dregillinn verður dreginn fram á Bernabeu. Þá mætast stjörnurnar í spænska boltanum.

Real Madrid tekur á móti Barcelona. Þessi leikur er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið. Madrídingar geta sett níu fingur á titilinn með sigri en sigur fyrir Barcelona myndi gera þetta að tveggja hesta titilbaráttu. Real Madrid er með 78 stig á toppnum en Barcelona með 71 stig í öðru sæti.

Leikir dagsins:
12:00 Getafe - Real Sociedad
14:15 Almeria - Villarreal
16:30 Alaves - Atletico Madrid
19:00 Real Madrid - Barcelona
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Alaves 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Athletic 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Atletico Madrid 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Barcelona 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Betis 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Celta 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Espanyol 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Getafe 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Girona 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Las Palmas 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leganes 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Mallorca 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Osasuna 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Vallecano 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Real Madrid 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Real Sociedad 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sevilla 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Valencia 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Cadiz 38 6 15 17 26 55 -29 33
19 Valladolid 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Almeria 38 3 12 23 43 75 -32 21
20 Villarreal 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Granada CF 38 4 9 25 38 79 -41 21
Athugasemdir
banner
banner
banner