Man Utd eflir leit sína að liðsstyrk - David ofarlega á blaði - Ítölsk félög vilja Greenwood - Liverpool vill Olise
   fim 23. maí 2024 23:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
2. deild: Jakob Gunnar með tvö í sigri Völsungs - Guðni hetjan í Vogunum
Jakob Gunnar Sigurðsson
Jakob Gunnar Sigurðsson
Mynd: Hafþór Hreiðarsson

Völsungur vann annan leik sinn í röð þegar liðið lagði KF af velli á Húsavík í kvöld.


Liðið tapaði fyrstu tveimur leikjunum en hefur nú tekist að vinna tvo leiki í röð. Það voru Jakob Gunnar og nafni hans Jakob Héðinn sem innsigldu sigurinn.

Húsvíkingarnir voru með tveggja marka forystu í hálfleik en Jakob Gunnar skoraði seinna markið. Hann bætti þriðja markinu við undir lok leiksins og örstuttu síðar innisigldi Jakob Héðinn sigurinn áður en gestunum tókst að klóra í bakkann.

Guðni Siguþórsson tryggði síðan Þrótti Vogum sigur á KFG. Þetta var fyrsti sigur Þróttar í sumar.

Völsungur 4 - 1 KF
1-0 Gestur Aron Sörensson ('22 )
2-0 Jakob Gunnar Sigurðsson ('28 )
3-0 Jakob Gunnar Sigurðsson ('82 )
4-0 Jakob Héðinn Róbertsson ('83 )
4-1 Jonas Benedikt Schmalbach ('89 )

Þróttur V. 1 - 0 KFG
1-0 Guðni Sigþórsson ('66 )


2. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Selfoss 7 6 1 0 17 - 6 +11 19
2.    Víkingur Ó. 7 4 3 0 15 - 5 +10 15
3.    Völsungur 7 4 1 2 16 - 9 +7 13
4.    KFA 7 4 1 2 19 - 15 +4 13
5.    Ægir 7 3 3 1 13 - 8 +5 12
6.    Þróttur V. 7 3 1 3 8 - 13 -5 10
7.    Höttur/Huginn 7 2 3 2 14 - 16 -2 9
8.    Kormákur/Hvöt 7 2 2 3 7 - 8 -1 8
9.    Haukar 7 2 2 3 9 - 11 -2 8
10.    Reynir S. 7 1 1 5 8 - 21 -13 4
11.    KFG 7 1 0 6 6 - 10 -4 3
12.    KF 7 1 0 6 7 - 17 -10 3
Athugasemdir
banner
banner
banner