Smith Rowe og Nelson á förum - Chelsea náði samkomulagi við Aston Villa - Úrvalsdeildarfélög keppast um Abraham - Arsenal vill Nico Williams -...
   fös 24. maí 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn um helgina - Lokaumferðin spiluð alla helgina
Spænsku meistararnir
Spænsku meistararnir
Mynd: Getty Images

Lokaumferðin fer fram í spænsku deildinni alla helgina.


Umferðin fer af stað í kvöld þegar Girona mætir Granada.

Það er engin spenna fyrir lokaumferðina þar sem allt er ráðið. Meistararnir í Real Madrid fær Betis, sem leikur í Sambandsdeildinni á næstu leiktíð, í heimsókn.

Barcelona heimsækir Sevilla sem siglir lygnan sjó. Real Sociedad og Atletico Madrid eigast þá við en bæði lið munu spila í Evrópukeppni á næstu leiktíð.

föstudagur 24. maí
19:00 Girona - Granada CF

laugardagur 25. maí
12:00 Osasuna - Villarreal
14:15 Real Sociedad - Atletico Madrid
16:30 Almeria - Cadiz
16:30 Vallecano - Athletic
19:00 Real Madrid - Betis

sunnudagur 26. maí
12:00 Getafe - Mallorca
14:15 Celta - Valencia
14:15 Las Palmas - Alaves
19:00 Sevilla - Barcelona


Athugasemdir
banner
banner
banner