Isak til Liverpool og Sesko til Newcastle - Aston Villa segir nei við United - Bayern ætlar sér að fá Díaz
   fös 25. júlí 2025 13:47
Elvar Geir Magnússon
Aron Bjarki heim í Völsung (Staðfest)
Lengjudeildin
Aron Bjarki í leik með Gróttu.
Aron Bjarki í leik með Gróttu.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Varnarmaðurinn Aron Bjarki Jósepsson er búinn að fá félagaskipti í uppeldisfélag sitt Völsung á Húsavík.

Aron Bjarki er 35 ára og lék síðast fyrir Völsung árið 2010. Hann gekk svo í raðir KR og var þar í ellefu tímabil. Hann var þrisvar Íslandsmeistari með KR og einu sinni bikarmeistari.

Hann lék síðan með ÍA og Gróttu en var síðast á mála hjá KV í Vesturbænum. Hann lék aðeins einn leik með liðinu í 3. deildinni í sumar.

Völsungur er nýliði í Lengjudeildinni en liðið situr í áttunda sæti og er fjórum stigum frá fallsæti. Völsungur leikur gegn Selfossi á morgun.
Aron Bjarki í leik með Völsungi fyrir fimmtán árum. Mynd: Hafþór Hreiðarsson

Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍR 14 8 5 1 26 - 12 +14 29
2.    Njarðvík 14 7 7 0 33 - 14 +19 28
3.    HK 14 8 3 3 26 - 15 +11 27
4.    Þróttur R. 14 7 4 3 26 - 22 +4 25
5.    Þór 14 7 3 4 32 - 22 +10 24
6.    Keflavík 14 6 4 4 32 - 24 +8 22
7.    Völsungur 13 4 2 7 20 - 30 -10 14
8.    Grindavík 14 4 2 8 29 - 40 -11 14
9.    Selfoss 13 4 1 8 15 - 25 -10 13
10.    Fylkir 14 2 5 7 19 - 24 -5 11
11.    Fjölnir 14 2 4 8 21 - 35 -14 10
12.    Leiknir R. 14 2 4 8 13 - 29 -16 10
Athugasemdir