Tveir leikir fóru fram í 3. deild í gær. Topplið Augnabliks hefur verið í vandræðum að undanförnu en liðið hefur aðeins nælt í fimm stig úr síðustu fjórum leikjum sínum.
Liðið lenti í vandræðum gegn KV á KR-velli í gær. Heimamenn náðu þriggja marka forystu eftir rúmlega tuttugu mínútna leik. Augnablik náði að svara með tveimur mörkum en Askur Jóhannsson skoraði fjórða mark KV undir lok fyrri hálfeliks.
Strax í upphafi seinni hálfleiks náði Mikael Logi Hallsson að minnka muninn fyrir Augnablik og Júlíus Óli Stefánsson tryggði liðinu stig með dramatísku jöfnunarmark í lokin.
Reynir Sandgerði náði í góðan sigur í Skessunni gegn ÍH. Reynir hefur ekki tapað í síðustu átta leikjum en ÍH er aðeins með fjögur stig á botni deildarinnar.
Liðið lenti í vandræðum gegn KV á KR-velli í gær. Heimamenn náðu þriggja marka forystu eftir rúmlega tuttugu mínútna leik. Augnablik náði að svara með tveimur mörkum en Askur Jóhannsson skoraði fjórða mark KV undir lok fyrri hálfeliks.
Strax í upphafi seinni hálfleiks náði Mikael Logi Hallsson að minnka muninn fyrir Augnablik og Júlíus Óli Stefánsson tryggði liðinu stig með dramatísku jöfnunarmark í lokin.
Reynir Sandgerði náði í góðan sigur í Skessunni gegn ÍH. Reynir hefur ekki tapað í síðustu átta leikjum en ÍH er aðeins með fjögur stig á botni deildarinnar.
ÍH 2 - 4 Reynir S.
0-1 Ragnar Halldór Bogason ('10 , Sjálfsmark)
0-2 Ólafur Darri Sigurjónsson ('14 )
0-3 Jordan Smylie ('23 )
1-3 Brynjar Ásgeir Guðmundsson ('71 )
1-4 Mathias Munch Askholm Larsen ('90 )
2-4 Ísak Eldur Ófeigsson ('91 , Mark úr víti)
Rautt spjald: Helgi Rúnar Hafsteinsson , Reynir S. ('90)
KV 4 - 4 Augnablik
1-0 Askur Jóhannsson ('20 )
2-0 Ólafur Fjalar Freysson ('21 )
3-0 Ólafur Fjalar Freysson ('23 )
3-1 Orri Bjarkason ('35 )
3-2 Gabríel Þór Stefánsson ('45 )
4-2 Askur Jóhannsson ('45 )
4-3 Mikael Logi Hallsson ('47 )
4-4 Júlíus Óli Stefánsson ('90 )
3. deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Augnablik | 14 | 8 | 5 | 1 | 30 - 18 | +12 | 29 |
2. Magni | 13 | 8 | 2 | 3 | 26 - 17 | +9 | 26 |
3. Hvíti riddarinn | 13 | 8 | 1 | 4 | 36 - 22 | +14 | 25 |
4. Reynir S. | 14 | 7 | 4 | 3 | 33 - 30 | +3 | 25 |
5. KV | 14 | 6 | 4 | 4 | 45 - 33 | +12 | 22 |
6. Tindastóll | 13 | 5 | 2 | 6 | 30 - 23 | +7 | 17 |
7. Árbær | 13 | 4 | 4 | 5 | 31 - 34 | -3 | 16 |
8. Sindri | 14 | 4 | 4 | 6 | 23 - 28 | -5 | 16 |
9. KFK | 14 | 4 | 3 | 7 | 19 - 29 | -10 | 15 |
10. Ýmir | 13 | 3 | 5 | 5 | 18 - 19 | -1 | 14 |
11. KF | 13 | 3 | 5 | 5 | 17 - 18 | -1 | 14 |
12. ÍH | 14 | 1 | 1 | 12 | 24 - 61 | -37 | 4 |
Athugasemdir