Newcastle leitar að mögulegum arftaka Isak - Man City aftur á eftir Livramento - Shaw til Sádi-Arabíu?
   lau 26. júlí 2025 06:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndaveisla: FH upp í 2. sætið
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
FH vann í gær 3-1 sigur á Fram í 11. umferð Bestu deildarinnar og er með sigrinum komið upp í 2. sætið, þremur stigum á eftir Breiðabliki.

Markmaðurinn Macy Elizabeth Enneking, Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir og Thelma Lóa Hermannsdóttir léku sinn fyrsta leik með FH á tímabilinu eftir að hafa fengið félagaskipti í aðdraganda leiksins. Andrea og Thelma hafa áður spilað með FH.

Jóhannes Long tók meðfylgjandi myndir.


FH 3 - 1 Fram
1-0 Maya Lauren Hansen ('10 )
2-0 Maya Lauren Hansen ('37 , Mark úr víti)
2-1 Murielle Tiernan ('82 )
3-1 Thelma Karen Pálmadóttir ('90 )

FH Macy Elizabeth Enneking (m), Arna Eiríksdóttir, Birna Kristín Björnsdóttir, Katla María Þórðardóttir (75'), Thelma Karen Pálmadóttir, Valgerður Ósk Valsdóttir (63'), Thelma Lóa Hermannsdóttir (63'), Maya Lauren Hansen (75'), Elísa Lana Sigurjónsdóttir, Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir (63'), Deja Jaylyn Sandoval
Varamenn Erla Sól Vigfúsdóttir (63'), Berglind Freyja Hlynsdóttir (75'), Hildur Þóra Hákonardóttir, Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir (63'), Harpa Helgadóttir, Jónína Linnet (63'), Ingibjörg Magnúsdóttir (75')

Fram Þóra Rún Óladóttir (m), Mackenzie Elyze Smith, Olga Ingibjörg Einarsdóttir, Katrín Erla Clausen (57'), Alda Ólafsdóttir (57'), Murielle Tiernan, Una Rós Unnarsdóttir, Lily Anna Farkas (75'), Hildur María Jónasdóttir (75'), Kamila Elise Pickett, Telma Steindórsdóttir (90')
Varamenn Dominiqe Evangeline Bond-Flasza, Karítas María Arnardóttir (90), Júlía Margrét Ingadóttir (75), Freyja Dís Hreinsdóttir, Ólína Sif Hilmarsdóttir (75), Ólína Ágústa Valdimarsdóttir (57), Eyrún Vala Harðardóttir (57)
Athugasemdir