Varnarmaðurinn Jón Arnar Sigurðsson er kominn til baka í KR eftir að hafa verið á láni hjá Leikni í Breiðholti fyrri hluta tímabilsins.
Jón Arnar lék tólf leiki fyrir Leikni í Lengjudeildinni en liðið situr í ellefta sæti deildarinnar.
Jón Arnar er fæddur 2007 og kom við sögu í 15 leikjum með KR í Bestu deildinni í fyrra.
Jón Arnar lék tólf leiki fyrir Leikni í Lengjudeildinni en liðið situr í ellefta sæti deildarinnar.
Jón Arnar er fæddur 2007 og kom við sögu í 15 leikjum með KR í Bestu deildinni í fyrra.
Jón Arnar er uppalinn hjá KR og samningsbundinn félaginu út tímabilið 2027.
KR-ingar eru í fallsæti í Bestu deildinni og taka á móti Breiðabliki á morgun í Vesturbænum.
Athugasemdir